bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 20:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 21:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9478

Hvernig er það, þekkir einhver eitthvað til þessa bíls, hann er allavega búinn að vera lengi á sölu/sölum.

Hvernig er það annars með þessa bíla, eru þeir eitthvað óvenjudýrir í viðhaldi eða eru það einhverjir ákveðnir hlutir sem eru gjarnir á að gefa sig í þessum bílum?

Endilega komið með álit um þessa bíla.

Kveðja Ari S.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Jun 2005 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Held að það sé ekkert sérstaklega dýrt að reka þetta. Þessi bíll er allavega mikið bang for buck. V8 BMW, eigulegur gripur.

Mér finnst bíllinn virkilega fallegur, bæði utan sem innan, en mér finnst verðið samt of hátt.
Ef þú átt pening, flyttu þá inn bíl með hjálp Smára. Ef þú átt ekki lausan pening, reyndu þá bara að prútta þessa bíla. Það er eitthvað til af 540i bílum hérna á götunni, svo þú ættir að geta náð fínum bíl á eitthvað um 1700 kall.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 00:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hann er keyrður frekar mikið minnir mig.. kannski eitthvað slappur? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bílahöllin wrote:
BMW 540 IA
Raðnúmer: 113531


Árgerð 1996 Ekinn 134 þ.km.
Nýskráður 6 / 1996 Næsta skoðun 2005

--------------------------------------------------------------------------------

Verð 1.990.000 Litur Grænn
Áhvílandi kr. 1.000.000
Mánaðarleg afb. kr. 30.000
Lánveitandi er Glitnir hf.
Skipti möguleg á ódýrari
Skipti möguleg á dýrari

--------------------------------------------------------------------------------

Bensín knúinn Skráður 5 manna 4 sumardekk
4400cc. slagrými 4 dyra 4 vetrardekk
Sjálfskiptur
Afturhjóladrif 18" dekk

--------------------------------------------------------------------------------

Aukahlutir & búnaður
ABS hemlar - Armpúði - ASR spólvörn - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisladiskamagasín - Geislaspilari - Handfrjáls búnaður - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Topplúga - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Þjónustubók - M 5 ÚTLIT

~140 þúsund km. er ekki mikið. Þ.e.a.s. ef þessi akstur stenst.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 03:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Útlitið á þessum bíl er að mínu mati ekki að gera sig :? :? :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 04:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þessar M3 brettaristar eru soldið overkill, en að öðru leiti finnst mér hann bara flottur.
M stuðararnir alltaf cool. 8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 07:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Æji þetta púst finnst mér líka hálf bjánalegt, ég hefði bara farið út í M5 púst frekar ef ég hefði verið að þessu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 08:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Útlitið á þessum bíl er að mínu mati ekki að gera sig :? :? :?



THE CHROME, THE CHROME..... IT'S KILLING ME :bawl:

Ég meina, það er meira króm á þessum bíl en á meðal epsressókaffivél!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eggert wrote:
Þessar M3 brettaristar eru soldið overkill, en að öðru leiti finnst mér hann bara flottur.
M stuðararnir alltaf cool. 8)


Hvaða M stuðarar?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 09:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Frekar ófríður bíll útaf öllu króminu...........

Viltu ekki frekar BEINSKIPTAN 540? :naughty: Þarft ekki einusinni að bæta við miklu og þá færðu 2000 árgerð ;) Og betur búin bíl í þokkabót

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
fart wrote:
Eggert wrote:
Þessar M3 brettaristar eru soldið overkill, en að öðru leiti finnst mér hann bara flottur.
M stuðararnir alltaf cool. 8)


Hvaða M stuðarar?


Excuse moi. Þeir eru allavegana í laginu einsog M stuðarar.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eggert wrote:
fart wrote:
Eggert wrote:
Þessar M3 brettaristar eru soldið overkill, en að öðru leiti finnst mér hann bara flottur.
M stuðararnir alltaf cool. 8)


Hvaða M stuðarar?


Excuse moi. Þeir eru allavegana í laginu einsog M stuðarar.


Nei.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Image Image

Framstuðararnir eru allavega mjög svipaðir þó afturstuðarinn sé það ekki.
You get my point. Mér finnst þessi stuðari allavega flottari heldur en þessir sem koma stock á E39, non-M5.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
mun flottari en orginal E39.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jun 2005 16:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ef maður myndi rífa þetta króm af nema úr grillinu og setja fallegra púst undir og svo laga minor things þá væri þessi bíll gjööðveikur! Hann er nú flottur fyrir, bara fyrir utan þetta sem ég var að nefna, svoldið asnalegt púst og þetta króm er ekki að gera sig.. ekki svona mikið af því allavegana! Allt er gott í hófi!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group