bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Auto-X? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10789 |
Page 1 of 2 |
Author: | karlth [ Fri 10. Jun 2005 09:15 ] |
Post subject: | Auto-X? |
Væri einhver áhugi fyrir góðri og vinalegri Auto-X keppni? ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 09:25 ] |
Post subject: | |
Mjög svo Það eru mjög margir úr þessum klúbb búnir að taka þátt í auto-x æfingunum í keflavík og nokkrir hafa keppt í auto-x áður |
Author: | karlth [ Fri 10. Jun 2005 09:37 ] |
Post subject: | |
Ertu að tala um æfingarnar á GoKart brautinni? Væri það besti staðurinn fyrir Auto-X keppni? Spyr sá sem ekki veit. ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 10:03 ] |
Post subject: | |
karlth wrote: Ertu að tala um æfingarnar á GoKart brautinni?
Væri það besti staðurinn fyrir Auto-X keppni? Spyr sá sem ekki veit. ![]() Ég með öðrum héldum nokkrar keppnir hérna 2002 eða 2003, man ekki hvort árið það var, og ein keppnin var haldin á go-kart brautinni, hún er nógu stutt og þröng til að teljast sem auto-x braut. |
Author: | oskard [ Fri 10. Jun 2005 11:15 ] |
Post subject: | |
gokart brautin getur að sjálfsögðu ekki verið autox útaf því að autox er braut sett upp með keilum og þegar keppandi keyrir á keilu fær hann refsistig! |
Author: | fart [ Fri 10. Jun 2005 11:21 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: gokart brautin getur að sjálfsögðu ekki verið autox útaf því að autox
er braut sett upp með keilum og þegar keppandi keyrir á keilu fær hann refsistig! setja keilur á gokart brautina. málið dautt |
Author: | gunnar [ Fri 10. Jun 2005 12:10 ] |
Post subject: | |
Ehehe Sveinn er ekkert að flækja hlutina neitt óþarflega ![]() ![]() |
Author: | karlth [ Fri 10. Jun 2005 13:47 ] |
Post subject: | |
Hvernig er með bílaplön? Er svæðið fyrir utan Húsgagnahöllina það stærsta á höfuðborgarsvæðinu? |
Author: | Svezel [ Fri 10. Jun 2005 13:48 ] |
Post subject: | |
ég er til í svona sprell ![]() |
Author: | arnib [ Fri 10. Jun 2005 13:55 ] |
Post subject: | |
karlth wrote: Hvernig er með bílaplön? Er svæðið fyrir utan Húsgagnahöllina það stærsta á höfuðborgarsvæðinu?
Ég spottaði um daginn eitt risastórt plan í Grafarvoginum, grunar að það sé Húsasmiðju planið, en ég náði reyndar ekki að skoða það í neinni nálægð ![]() Kannast eitthver við það? |
Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 14:22 ] |
Post subject: | |
Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, |
Author: | BMWaff [ Fri 10. Jun 2005 15:06 ] |
Post subject: | |
Er ekki risaplan þarna sem Bílatorgið á að vera uppá höfða? |
Author: | zazou [ Fri 10. Jun 2005 15:32 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, og BMWaff wrote: Er ekki risaplan þarna sem Bílatorgið á að vera uppá höfða?
Hellulagt ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 10. Jun 2005 15:50 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: gstuning wrote: Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, og Hellulagt ![]() Hvað meinarru? |
Author: | Djofullinn [ Fri 10. Jun 2005 16:12 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: zazou wrote: gstuning wrote: Ég sá eitt gott þarna rétt hjá vöku, er í götunni sem liggur að vöku, þ.e áður en maður tekur hægri beygjuna þangað veit ekki hvað er þar, en það virtist vera nokkuð stórt, og Hellulagt ![]() Hvað meinarru? Væntanlega að þau séu hellulögð ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |