bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 20:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hjálmar
PostPosted: Fri 10. Jun 2005 00:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Veit einhver hvar er ódýrast og best að kaupa sér hjálm. Maður þarf ekkert úber góðan bara í auto-x og jafnvel mílu.
Ég veit um einn stað sem selur á 14k en væri gaman að heyra hvort einhver viti um ennþá ódýrari.
Eða ef einhver á eða veit um notaðan hjálm til sölu þá væri það mega.

P.s ég er að tala um lokaða hjálma er alltof svalur til að vera með opinn ;) :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jun 2005 17:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég fékk frábæran hjálm frá VDO á 21 þúsund, AGV X-R3 Race hjálm
Þarna eru þeir. Þeir eru að fara niður í 10 þúsund kallinn held ég.. Allavega geturu bara séð, X-R3 hjálmurinn er á 21 minnir mig, og allt fyrir ofan það er ódýrari held ég.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jun 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mig vantar opinn hjálm, mér finnst alveg hræðilega óþægilegt að vera með lokaðan.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group