bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Frakkland, París
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10764
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Mon 06. Jun 2005 21:39 ]
Post subject:  Frakkland, París

Það stefnir í að ég dvelji þar í júlímánuði.

Vitið þið um skemmtilega staði/umboð/söfn á því svæði?

Author:  karlth [ Mon 06. Jun 2005 23:19 ]
Post subject: 

http://www.excellocation.fr/

Author:  grettir [ Mon 06. Jun 2005 23:51 ]
Post subject: 

Þú getur verið heilan mánuð í Louvre safninu. Það er nokkrum númerum stærra en Þjóðminjasafnið :)

Author:  jonthor [ Tue 07. Jun 2005 06:21 ]
Post subject: 

Tjah, ég bý nú hér svo ég ætti að geta leiðbeint þér eitthvað. Þetta fer svolítið eftir því hverju þú ert að leita að! En ef þú hefur tíma þá er langur listi af stöðum sem er alveg must að skoða, hér eru nokkrir:

Notre Dame kirkjan
Louvre
Champs Elysée + Sigurboginn
Sacre Cæur kirkjan og listamannahverfið þar í kring
Moulin Rouge (ef áhugi er á sýningunni þ.e.)
Turret Eiffel
Latínuhverfið að kvöldi til
Concorde torgið
Sigling á Signu
Versaille
ofl ofl...

Svo er borgin líka svo svakalega falleg að það er auðvelt að gleyma sér bara á röltinu. Ef þú hefur einhverjar spurning endilega skjóttu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/