bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m5 dýrir i rekstri? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10758 |
Page 1 of 3 |
Author: | anger [ Sun 05. Jun 2005 22:04 ] |
Post subject: | m5 dýrir i rekstri? |
eru m5 e34 eins dyrir i rekstri eins og maður heldur ? hvað er þetta´i samræði við t.d. 320 bila og svo 750 bila ? einhver se m vill fræða mig á þvi ![]() |
Author: | Fat_tony [ Mon 06. Jun 2005 00:12 ] |
Post subject: | |
Varahlutir í þetta eru fu*k dýrir en ef þig langar í svona bíl þá á það ekki að skipta þig neinu máli, sama á við um eiðsluna. Tek sem dæmi að kúplingsdiskur í þetta er ekki undir 40K (ef ég skildi gaurinn rétt) ![]() Ég er einmitt að spá í svona bíl akkurat núna ![]() |
Author: | oskard [ Mon 06. Jun 2005 00:12 ] |
Post subject: | |
kúplingsdiskur kostar 32 þús í stillingu |
Author: | anger [ Mon 06. Jun 2005 01:52 ] |
Post subject: | |
hvað myndi það kosta í t.d. 320 frekar nylegum ? eða svona 96-98 og eru Þeir ekki 6 cyl ? og er ekki hægt ða kaupa bara kúplingsdisk úr venjulegum bimma bara ? |
Author: | Eggert [ Mon 06. Jun 2005 03:06 ] |
Post subject: | |
anger wrote: hvað myndi það kosta í t.d. 320 frekar nylegum ? eða svona 96-98
og eru Þeir ekki 6 cyl ? og er ekki hægt ða kaupa bara kúplingsdisk úr venjulegum bimma bara ? Til að fá verðin held ég að þú yrðir bara að hringja í B&L. Það passar ekkert hvaða kúplingsdiskur sem er 'úr venjulegum bimma' við þessa vél. Þetta er 315hp og M bíll í þokkabót, segir sig eginlega sjálft. Og jú, þeir eru 6 sílendra, línuvél. ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 06. Jun 2005 03:54 ] |
Post subject: | |
þetta er 315hp handsmíðuð alvöru græja, sem kostaði yfir 10 milljónir nýr, viðhaldskostnaður er að sjálfsögðu í einhverju samhengi við það, ég er búin að vera spá í þessum bílum núna í nokkur ár, en ekki látið af því verða því að mínu mati er þetta "fullorðins" græja sem maður á ekki I.M.O að kaupa nema maður sé fullviss um að geta haldið honum við samkvæmt þeim "stöðlum" sem framleiðandin gerði ráð fyrir, Alvöru bíll, fyrir Alvöru eigendur! |
Author: | bebecar [ Mon 06. Jun 2005 06:39 ] |
Post subject: | Re: m5 dýrir i rekstri? |
anger wrote: eru m5 e34 eins dyrir i rekstri eins og maður heldur ? hvað er þetta´i samræði við t.d. 320 bila og svo 750 bila ? einhver se
m vill fræða mig á þvi ![]() Þú ert svo sannarlega bílkynhneigður ef þú hyggur á samræði við 320 og 750 - threesome bara ![]() ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 06. Jun 2005 07:00 ] |
Post subject: | |
hahaha |
Author: | oskard [ Mon 06. Jun 2005 13:55 ] |
Post subject: | |
kúplingsdiskur og pressa kostar ca jafn mikið í e36 320 og e34 m5. um 50 þús |
Author: | Fat_tony [ Mon 06. Jun 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þetta er 315hp handsmíðuð alvöru græja, sem kostaði yfir 10 milljónir nýr, viðhaldskostnaður er að sjálfsögðu í einhverju samhengi við það, ég er búin að vera spá í þessum bílum núna í nokkur ár, en ekki látið af því verða því að mínu mati er þetta "fullorðins" græja sem maður á ekki I.M.O að kaupa nema maður sé fullviss um að geta haldið honum við samkvæmt þeim "stöðlum" sem framleiðandin gerði ráð fyrir,
Alvöru bíll, fyrir Alvöru eigendur! Jahá ![]() Gaman gaman á morgun kannski ![]() ![]() |
Author: | anger [ Mon 06. Jun 2005 19:17 ] |
Post subject: | |
hvaða m5 ertu að spá í ? og sorry þetta með samræði dótið hehe |
Author: | bebecar [ Mon 06. Jun 2005 19:23 ] |
Post subject: | |
anger wrote: hvaða m5 ertu að spá í ?
og sorry þetta með samræði dótið hehe Ekki málið, bara skemmtilegt ![]() Ég hef átt M5 E34 í næstum tvö ár... hann stóð sig frábærlega enda góður bíll. Ég hef lesið það víða og það er oft talað um það að það kosti svipað að reka M5 og 3-4 gamlan Honda Accord... semsagt ekki mikið - hér er auðvitað ekki verið að tala um bensínkostnað ![]() |
Author: | Fat_tony [ Mon 06. Jun 2005 20:23 ] |
Post subject: | |
anger wrote: hvaða m5 ertu að spá í ?
og sorry þetta með samræði dótið hehe Ég er að spá í bílnum hans sæma ![]() ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 06. Jun 2005 21:10 ] |
Post subject: | |
Blessaður vertu maður, einsog oft hefur komið framm hérna á þessu spjalli, ef þú hefur efni á að kaupa þér M5 þá hefuru efni á að reka hann og munt hafa gaman af því trúðu mér, ég átti M5 í tæp tvö ár og það kom eitt smá klikk í hann og ég sá sko ekki eftir 1 krónu sem ég setti í hann. Hættu þessum blessuðum pælingum út og suður og drífðu þig í að versla þér M5 áður en þú missir af þeim! ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Mon 06. Jun 2005 21:37 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Blessaður vertu maður, einsog oft hefur komið framm hérna á þessu spjalli, ef þú hefur efni á að kaupa þér M5 þá hefuru efni á að reka hann og munt hafa gaman af því trúðu mér, ég átti M5 í tæp tvö ár og það kom eitt smá klikk í hann og ég sá sko ekki eftir 1 krónu sem ég setti í hann. Hættu þessum blessuðum pælingum út og suður og drífðu þig í að versla þér M5 áður en þú missir af þeim!
![]() ![]() Nákvæmlega. Ef menn ætla að velta fyrir sér rekstrarkostnaði er til fullkominn bíll: ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |