bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ég um mig frá mér til mín. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1075 |
Page 1 of 4 |
Author: | bebecar [ Thu 20. Mar 2003 10:09 ] |
Post subject: | Ég um mig frá mér til mín. |
Ég bara varð að monta mig (eða skammast mín). Ég á 10.49% af öllum "posts" hérna..... ![]() Ég er búin að vera extra duglegur síðustu daga vegna þess að ég er enn í vinnunni en búin að öllu og er í raun að bíða eftir fæðingarorlofinu! Jæja... hver er með hæsta hlutfallið? |
Author: | hlynurst [ Thu 20. Mar 2003 10:18 ] |
Post subject: | Re: Ég um mig frá mér til mín. |
bebecar wrote: Jæja... hver er með hæsta hlutfallið?
Er það ekki nokkuð augljóst. ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 10:21 ] |
Post subject: | |
Topp tíu póstarar !! soldill munur á 1. og 10. ![]() 1 bebecar 03 Sep 2002 1022 2 Djofullinn 30 Ágú 2002 767 3 saemi 01 Sep 2002 627 4 BMW 750IA 07 Sep 2002 493 5 Gunni 30 Ágú 2002 469 6 gstuning 01 Sep 2002 448 7 svezel 02 Sep 2002 418 8 hlynurst 03 Sep 2002 352 9 Raggi M5 04 Sep 2002 296 10 Halli 26 Okt 2002 269 |
Author: | hlynurst [ Thu 20. Mar 2003 10:29 ] |
Post subject: | |
Jahá... ég er á 8 sæti. En það er ótrúlegt hvað er póstað mikið hérna. Þegar maður er að skoða nýju póstana þá eru komnir 1 til 2 nýjir áður en maður getur skoðað allt! ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Thu 20. Mar 2003 10:47 ] |
Post subject: | |
Hehe cool ekki bjóst ég við að vera á top 10 ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Thu 20. Mar 2003 10:48 ] |
Post subject: | Re: Ég um mig frá mér til mín. |
bebecar wrote: Ég bara varð að monta mig (eða skammast mín).
Ég á 10.49% af öllum "posts" hérna..... ![]() Ég er búin að vera extra duglegur síðustu daga vegna þess að ég er enn í vinnunni en búin að öllu og er í raun að bíða eftir fæðingarorlofinu! Jæja... hver er með hæsta hlutfallið? Mætti halda að þú hefðir EKKERT að gera ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 10:50 ] |
Post subject: | |
ég sé að ég þarf að fara að taka þessar bílstjórastöður í gegn aftur. menn eru flestir komnir með formúlugaurinn! komiði með hugmyndir að nöfnum drengir ! |
Author: | bebecar [ Thu 20. Mar 2003 10:52 ] |
Post subject: | |
Ég hef ekkert að gera núna allavega! Ég er að bíða eftir að fara heim... hugsa að ég fari í frí bara eftir hádegi ![]() Ég þarf að slátra næstum 6 mánuðum af fríi núna á 18 mánaða tímabili! Ég á sko eftir að halda fyrsta sætinu... yeeeeeeeeha! Þetta er nú eiginlega eina síðan sem ég tékka á reglulega. Áhugaverðasta síðan finnst mér. Átti ekki von á að svona vel tækist til í fyrstu, þá vorum við bara 5-6 að pósta hérna. Þetta eru ekki nema 7 mánuðir!!! |
Author: | Gunni [ Thu 20. Mar 2003 11:07 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Ég hef ekkert að gera núna allavega!
Ég er að bíða eftir að fara heim... hugsa að ég fari í frí bara eftir hádegi ![]() Ég þarf að slátra næstum 6 mánuðum af fríi núna á 18 mánaða tímabili! Ég á sko eftir að halda fyrsta sætinu... yeeeeeeeeha! Þetta er nú eiginlega eina síðan sem ég tékka á reglulega. Áhugaverðasta síðan finnst mér. Átti ekki von á að svona vel tækist til í fyrstu, þá vorum við bara 5-6 að pósta hérna. Þetta eru ekki nema 7 mánuðir!!! já ingvar, við munum nú hvernig þetta var í byrjun ![]() ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 20. Mar 2003 12:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög góð síða... ég er t.d. búinn að læra helling um þessa bíla. T.d. er stock police búin að vera mjög "active". ![]() En Ingvar... fyrst þú hefur svona mikið frí þá getur þú bara verið að vinna í bílnum. |
Author: | arnib [ Thu 20. Mar 2003 12:37 ] |
Post subject: | |
Jáh! Það er alveg ótrúlegt hvað það er póstað mikið hérna, enda er þetta algjör snilldar síða ![]() Maður þarf að fara að herða sig ef maður ætlar að komast inn á topp-listann einhverntíman ![]() |
Author: | saemi [ Thu 20. Mar 2003 12:42 ] |
Post subject: | |
Þetta er orðin helv. góð síða sko. Alveg númer eitt að tékka á. Ebay meira að segja komið í 2 sæti .... ![]() Usssss Ingvar. Ég verð greinilega að fara að drita niður börnum. 6 mánuði... þá gæti maður nú BMW-ast soldið ... heheh Jæja, þetta hjálpar til við að hækka post-fjöldann. Sæmi |
Author: | saevar [ Thu 20. Mar 2003 12:57 ] |
Post subject: | |
hehe, núna er bebecar búin að bæta við sig tveimur póstum, bara í það að tala um hversu mikið hann póstar. ![]() En þetta er brilliant síða og er ég mjög glaður að ég rampaði inn á þessa síðu á sínum tíma ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 20. Mar 2003 13:00 ] |
Post subject: | |
Það er nú eiginlega ósanngjanrt að vera með fjölda pósta, ég er búinn að vera meðlimur milu skemur en flestir. Það væri nær að taka póstar á dag, þar er ég góður í 3 sæti að ég held ![]() Ég þarf að pósta 8 póstum til þess að komast yfir Halla ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 20. Mar 2003 13:19 ] |
Post subject: | |
Úff ég verð að spýta í lófanna ef ég á að ná Gunna og GSTuning. Maður verður nú að vera í stigasæti ef maður er formúlubílstjóri ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |