bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíll á leiðinni.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10729 |
Page 1 of 2 |
Author: | noyan [ Thu 02. Jun 2005 21:21 ] |
Post subject: | Bíll á leiðinni.. |
Sælir. Ég er að fá e-39 540 vonandi í næstu viku frá Þýskalandi og vildi biðja ykkur um að þýða nokkra hluti úr þjónustubókinni í sambandi við búnað í bílnum: (ég er búinn að skoða þýðingar á netinu og fann þessar ekki) .scheinw.waschanl. /intensivreinigung .sonnenschutzrollo fuer heckscheibe .M LM raeder mit mischbereifung .raucherpaket Takk. |
Author: | iar [ Thu 02. Jun 2005 21:28 ] |
Post subject: | |
Kíktu á bmwtips.com. Þar eru handbækur fyrir E39 á ensku á PDF formi: http://www.bmwtips.com/OwnersManuals/manuals.htm |
Author: | Bjarki [ Thu 02. Jun 2005 21:41 ] |
Post subject: | Re: Bíll á leiðinni.. |
noyan wrote: .scheinw.waschanl. /intensivreinigung
.sonnenschutzrollo fuer heckscheibe .M LM raeder mit mischbereifung .raucherpaket 1. þvottur á aðalljós þ.e. vatnsspíssar sem sprauta á ljósin þegar það er kveikt á þeim 2. Tjald fyrir afturrúðunni ýmist handvirkt eða rafstýrt (kannski alltaf rafstýrt í e39) 3. álfelgur, M Létt-Málms felgur sennilega með misbreiðum dekkjum aftan/framan 4. Reykpakki, öskubakki og kveikjari annars er bara hólf og 12-tengi |
Author: | noyan [ Thu 02. Jun 2005 21:45 ] |
Post subject: | |
Takk kærlega. |
Author: | Kristjan [ Thu 02. Jun 2005 22:45 ] |
Post subject: | |
Þýðir LM ekki venjulega Le Mans? eða er ég að rugla? |
Author: | noyan [ Thu 02. Jun 2005 22:54 ] |
Post subject: | |
Hann er á svona ![]() 235/45-17 framan og 255/40-17 aftan. |
Author: | gstuning [ Thu 02. Jun 2005 23:16 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Þýðir LM ekki venjulega Le Mans? eða er ég að rugla?
light meta eða eitthvað létt málmsfelgur |
Author: | Bjarki [ Thu 02. Jun 2005 23:19 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Þýðir LM ekki venjulega Le Mans? eða er ég að rugla?
Kristján! Læra heima í þýsku ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 02. Jun 2005 23:24 ] |
Post subject: | |
Jammjammjamm, ég er nú orðinn þokkalegur í allra helsta slangrinu á mobile og autoscout24. |
Author: | IvanAnders [ Fri 03. Jun 2005 06:09 ] |
Post subject: | |
Gúdd sjitt felgur!!! ![]() |
Author: | Eggert [ Fri 03. Jun 2005 06:43 ] |
Post subject: | |
"Scheibedach." Þetta er eitt af 10 orðum sem ég veit hvað þýða á þýzkri tungu. ![]() |
Author: | noyan [ Sat 04. Jun 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
![]() Svona lýtur bíllinn út... minn er reyndar með lúgu.. ég get ekki beðið eftir að komast á rúntinn!!! |
Author: | noyan [ Sat 04. Jun 2005 18:58 ] |
Post subject: | |
vitið þið hvað það er svona ca. langur tími sem líður frá því að skipið kemur þangað til maður fær bílinn??? |
Author: | Kristjan [ Sat 04. Jun 2005 19:02 ] |
Post subject: | |
3-4 dagar? |
Author: | ta [ Sat 04. Jun 2005 21:45 ] |
Post subject: | |
noyan wrote: ![]() Svona lýtur bíllinn út... minn er reyndar með lúgu.. ég get ekki beðið eftir að komast á rúntinn!!! bara asskoti smart, get alveg trúað því að þig dreymi hann á næturna. ég var í sama pakka fyrir nokkru ... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |