bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sweet bremsur - á E30 Touring...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10724
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Thu 02. Jun 2005 09:31 ]
Post subject:  Sweet bremsur - á E30 Touring...

Image

Þetta fyllir allavega almennilega út í þessar stóru felgur - hefur einhver séð hvernig menn fara að þessari breytingu (leiðbeiningar á netinu?)...

hlýtur að kosta handlegg og fótlegg samt :roll:

Author:  oskard [ Thu 02. Jun 2005 10:57 ]
Post subject: 

kaupir movit kit og pantar porsche stafi í staðin fyrir movit stafi

Author:  fart [ Thu 02. Jun 2005 11:08 ]
Post subject: 

segið mér eitt. Eru svona megabremsur ekki algjört overkill fyrir E30 bíl. Nema þú sért komin með S38 swap eða eitthvað megaturbobrjálæði.

Ef við gefum okkur að þetta sé 200hesta bíll þá þarf ekkert rosa stopping power ef að bíllinn í kringum 1200-1300kg

Author:  Porsche-Ísland [ Thu 02. Jun 2005 11:25 ]
Post subject: 

Hvar er staðallinn fyrir of góðar bremsur?

Hvenær verða bremsur of góðar?

Hafið þið einhvern tíman heyrt um að menn kvarti yfir of góðum bremsum?

Aldrei hef ég heldur heyrt að menn kvarti yfir of mörgum hestöflum.

En þetta er bara mín skoðun.

Author:  fart [ Thu 02. Jun 2005 11:37 ]
Post subject: 

Of góðar = óþarflega góðar fyrir viðkomandi bíl.

Ég veit ekki hvernig ég að útskýra þetta best en.. t.d. nota V-Power á Micru, setja 1000nm kúplingu í 500nm bíl. Setja svakalegan væng með 100kg downforce við 100km hraða á 1.5L toyotu.

Bremsur sem slíkar verða aldrei of góðar, en fyrir þennan ákveðna bíl eru kanski aðrar bremsur sem kosta ekki eins mikið nógu góðar til að skila sama performance og þessar.

Ætli lögmálið um minnkandi jaðarnyt eigi ekki best við. Er þá ekki best að spyrja eitthvað á þennan veg "eru jaðarnytin af svona bremsum einhver umfram ódýrari bremsur til að réttlæta kaupin í þennan ákveðna bíl" Gripið hlýtur á endanum að takmarkast við breidd dekkjana og það hvernig fjöðrunin er uppbyggð. Allt þarf þetta að harmonera.

Author:  bjahja [ Thu 02. Jun 2005 11:52 ]
Post subject: 

Fart, our not getting it.......... BLING FACTORINN :lol: :lol:

En annars er alltaf gott að uppfæra bremsurnar en bremboo BBk á 316 væri náttúrlega rugl. En að uppfæra bremsur með performance er bara kúl ;)

Author:  fart [ Thu 02. Jun 2005 11:53 ]
Post subject: 

oskard wrote:
kaupir movit kit og pantar porsche stafi í staðin fyrir movit stafi


Bling factor for less.

Author:  bjahja [ Thu 02. Jun 2005 12:06 ]
Post subject: 

Ég er nú samt ekki frá því að MOVIT big brake kittin séu bara með þeim dýrari

Author:  gstuning [ Thu 02. Jun 2005 12:16 ]
Post subject: 

fart wrote:
segið mér eitt. Eru svona megabremsur ekki algjört overkill fyrir E30 bíl. Nema þú sért komin með S38 swap eða eitthvað megaturbobrjálæði.

Ef við gefum okkur að þetta sé 200hesta bíll þá þarf ekkert rosa stopping power ef að bíllinn í kringum 1200-1300kg


Valid point, en á track þá þurfa allir að bremsa fullt , og mögulega er 200hp bílinn með betri driver, betri fjöðrun, dekk og þarf því betri bremsur,
t,d ef þú ætlar að geta bremsað seinna en keppinauturinn og þá þarf maður fade free bremsur, og svona stórar bremsur endast betur en góðar littlar því að maður er ekki að þvinga þær eins mikið og hinar,

í vetur stefni ég á 280mm 4stimpla að framann með góðu brake cooling,

Author:  bebecar [ Thu 02. Jun 2005 14:42 ]
Post subject: 

fart wrote:
segið mér eitt. Eru svona megabremsur ekki algjört overkill fyrir E30 bíl. Nema þú sért komin með S38 swap eða eitthvað megaturbobrjálæði.

Ef við gefum okkur að þetta sé 200hesta bíll þá þarf ekkert rosa stopping power ef að bíllinn í kringum 1200-1300kg


Þessi tiltekni bíll er einmitt með S38 :wink:

Author:  bebecar [ Thu 02. Jun 2005 14:45 ]
Post subject: 

MOVIT... 1500 evrur :lol:
Image

Author:  Porsche-Ísland [ Thu 02. Jun 2005 14:47 ]
Post subject: 

fart wrote:
Of góðar = óþarflega góðar fyrir viðkomandi bíl.

Ég veit ekki hvernig ég að útskýra þetta best en.. t.d. nota V-Power á Micru, setja 1000nm kúplingu í 500nm bíl. Setja svakalegan væng með 100kg downforce við 100km hraða á 1.5L Toyota.


Fyrigefðu, mín mistök, hélt við værum að tala um alvöru bíla. :roll:

Author:  Porsche-Ísland [ Thu 02. Jun 2005 14:47 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
MOVIT... 1500 evrur :lol:
Image


Það er ekki dýrt.

Author:  bebecar [ Thu 02. Jun 2005 14:48 ]
Post subject: 

Porsche-Ísland wrote:
bebecar wrote:
MOVIT... 1500 evrur :lol:
Image


Það er ekki dýrt.


nei í rauninni ekki..... ég er bremsufan... bara ekki nógu ríkur :wink:

Author:  gstuning [ Thu 02. Jun 2005 15:11 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
MOVIT... 1500 evrur :lol:
Image



Framann einungis!!!
álíka að aftann líka

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/