bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 22:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 30. May 2005 08:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er búin að vera að reyna að bera kennsl á flækjurnar í húddinu hjá mér... og í þeim erindagjörðum hefur maður tekið eftir að það vantar oft myndir af því sem er undir húddinu hjá ykkur.

Endilega takið myndir undir húddinu og póstið... :D

Þetta er það sem ég er að fiska eftir en þó er gaman að sjá bara hvað menn eru með þarna :wink:
Þetta er úr blæjunni hans Sveinbjörns
Image
Og þetta er minn
Image

Virðist vera sama gerð af flækjum ekki satt?

Þetta er supersprint - virðist ekki vera þessi gerð.
Image

Karan á E30Zone sagðist halda að þetta væri Hartge flækjur - eftir að hafa fundið mynd af þeim hér...
Image
Þá er ég ekki frá því að það sé rétt hjá honum...

PS - þetta er gífurlega flott vél 8)
Image


Hvað teljið þið?Image
Hartge sömuleiðis hér...
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það virðist vera mjög svipuð smíði á þínum og Hartge!

Hvernig er það, veit Sveinbjörn ekki hvaða tegund er í hans?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 10:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Logi wrote:
Það virðist vera mjög svipuð smíði á þínum og Hartge!

Hvernig er það, veit Sveinbjörn ekki hvaða tegund er í hans?


Hann hefur ekki minnst á það - þyrfti eiginlega að hringja í hann bara. Flækjurnar virðast allavega vera alveg eins í þessum tveimur bílum, mínum og Cabrio...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hér ér húddið mitt


Image

Image

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 13:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flott vélin maður :shock: En það sést ekkert í pústgreinina... ertu með cast manifold?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. May 2005 18:49 
manifoldið sést á efstumyndinni hans stebba :)

hann er ss ekki með equal length manifold sem gefur honum
minna turbo lagg og á móti möguleika á færri hö þegar komið
er útí miklu fleiri psi og tjúningar :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 20:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja...

Strákarnir á E30Zone segja að flækjurnar séu "early" Hartge flækjur en myndirnar sem ég sendi inn voru af yngri gerðinni (fyrir utan þessar á svarthvítu myndinni minnir mig)...

Þetta þýðir auðvitað að Hartge verður haft ofarlega í huga þegar um endurbætur er að ræða og ég gæti þá jafnvel fengið það af mér að klína þannig merki á húddið...

PS, þetta þýðir auðvitað að það er þá væntanlega líka Hartge flækjur í bílnum hans Sveinbjarnar sem hann er með til sölu 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Þetta þýðir auðvitað að Hartge verður haft ofarlega í huga þegar um endurbætur er að ræða og ég gæti þá jafnvel fengið það af mér að klína þannig merki á húddið...


Er þér nokkuð eitthvað illa við BMW merkið? :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Jun 2005 21:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
iar wrote:
bebecar wrote:
Þetta þýðir auðvitað að Hartge verður haft ofarlega í huga þegar um endurbætur er að ræða og ég gæti þá jafnvel fengið það af mér að klína þannig merki á húddið...


Er þér nokkuð eitthvað illa við BMW merkið? :-)


nei - helv bíllinn er bara svo ýktur... might as well go all the way :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group