bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///M litirnir?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10702
Page 1 of 3

Author:  ///Matti [ Tue 31. May 2005 21:19 ]
Post subject:  ///M litirnir?

Sælir..
Veit einhver hvað M litirnir heita nákvæmlega.
Eða hvernig ég get fundið nákvæmlega þessa liti?? :lol:

Ps:er EKKI að fara að mála bílinn so ''no worries'' :wink:
Image

Author:  karlth [ Tue 31. May 2005 21:26 ]
Post subject: 

Ertu að meina þeir litir sem fást eingöngu á M bílum eða þá litirnir sem kappaksturlið BMW notar?

Author:  oskard [ Tue 31. May 2005 21:30 ]
Post subject: 

hann er væntanlega að tala um litina í m merkinu

Author:  Kristjan [ Tue 31. May 2005 21:30 ]
Post subject: 

væntanlega///

Author:  karlth [ Tue 31. May 2005 21:44 ]
Post subject: 

Imola, Blue (Mystic?) og Laguna Seca myndi ég giska á.

Author:  ///Matti [ Tue 31. May 2005 22:01 ]
Post subject: 

Quote:
hann er væntanlega að tala um litina í m merkinu

Akkúrat :wink:

Author:  ta [ Tue 31. May 2005 23:18 ]
Post subject: 

BMW Motorsport Colors (pantone)
Pantone Process Blue
Pantone 268
Pantone Warm Red

Author:  ///Matti [ Tue 31. May 2005 23:21 ]
Post subject: 

Quote:
BMW Motorsport Colors (pantone)
Pantone Process Blue
Pantone 268
Pantone Warm Red

Ok :wink:
Eru þetta almennir litir eða spes BMW?
Meina,eiga sprautara að geta blandað þessa liti?

Author:  IvanAnders [ Wed 01. Jun 2005 03:47 ]
Post subject: 

Þetta er orðið í meira lagi grunsamlegt.... hvað stendur til ? :)

Author:  Eggert [ Wed 01. Jun 2005 04:36 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Þetta er orðið í meira lagi grunsamlegt.... hvað stendur til ? :)


..what he said. :?

Author:  ///Matti [ Wed 01. Jun 2005 20:53 ]
Post subject: 

Quote:
Þetta er orðið í meira lagi grunsamlegt.... hvað stendur til ?

hehe, :D þetta eru bara smápælingar.Er að spá í að gera fínt í hesthúsinu :wink:

Author:  gstuning [ Wed 01. Jun 2005 20:57 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Quote:
Þetta er orðið í meira lagi grunsamlegt.... hvað stendur til ?

hehe, :D þetta eru bara smápælingar.Er að spá í að gera fínt í hesthúsinu :wink:


Ætlarru að fara mála loftinntakið og ventla lokið?

Author:  ///Matti [ Wed 01. Jun 2005 21:02 ]
Post subject: 

Quote:
Ætlarru að fara mála loftinntakið og ventla lokið?

Jamm,er að spá í því..

Author:  iar [ Wed 01. Jun 2005 21:30 ]
Post subject: 

ta wrote:
BMW Motorsport Colors (pantone)
Pantone Process Blue
Pantone 268
Pantone Warm Red


Þú ert ekkert minna en snillingur Torfi að grafa þetta upp! :-D

Author:  gstuning [ Wed 01. Jun 2005 21:59 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Quote:
Ætlarru að fara mála loftinntakið og ventla lokið?

Jamm,er að spá í því..


Ertu með myndir af því gerðu?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/