bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

búinn að fá bílinn aftur !!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1070
Page 1 of 2

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 23:10 ]
Post subject:  búinn að fá bílinn aftur !!!

Jæja þá er ég loxins búinn að fá bílinn minn aftur. tók heilan mánuð, og það eru ekki einusinni komnir allir varahlutirnir !!!! þáð var auðvitað orðið dimmt þegar ég fékk hann, en ég gerði heiðarlega tilraun til að taka myndir og hér koma þær. ég tek svo betri væntanlega á morgun. það vantar netið í miðjuna á stuðaranum, þannig að þetta gat á ekki að vera þarna :)

Image
Image
Image

Author:  GHR [ Wed 19. Mar 2003 23:11 ]
Post subject: 

Til hamingju :D
Er ekki gaman að vera kominn á hann aftur???

Já, endilega skelltu fleiri myndum inn sem fyrst :P

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 23:13 ]
Post subject: 

jú það er sko gaman ! ég er búinn að vera að keyra frá því að ég fékk hann, fyrir utan það þegar ég eyddi tíma í að horfa á Arsenal aulana detta útúr meistaradeildinni :evil: :evil:

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 23:23 ]
Post subject: 

Hehe... ég horfði á Juventus aulana tapa í gær en þó duttu þeir ekki út. :lol:

En til hamingju með að vera kominn með bílinn aftur! Allt annað að sjá gripinn... :shock:

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 23:24 ]
Post subject: 

Til hamingju með að vera kominn á hann aftur.
Stuðarin lítur vel út, núna er ég ákveðinn að kaupa mér kittið í sumar. Það er flott en ekki of áberandi.

Author:  saemi [ Wed 19. Mar 2003 23:24 ]
Post subject: 

Frrrábærrttt

Congrats.

Kemur ekki illa út skohh

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 23:29 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Til hamingju með að vera kominn á hann aftur.
Stuðarin lítur vel út, núna er ég ákveðinn að kaupa mér kittið í sumar. Það er flott en ekki of áberandi.


ertu tilí að gefa mér afturgaurinn og hliðarlistana í ammilisgjöf eða eikkvað ?? :)

ég setti líka "facelift" grillið á bílinn, þ.e. grillið sem kom á seinnihluta 96 og uppúr. gefur gríðar mikinn svið :)

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 23:31 ]
Post subject: 

P.S. Þú hefðir átt að skola aðeins af honum, virðist vera svolítið skítugur. :roll:

En við fáum allavega betri myndir seinna... :wink:

Author:  bebecar [ Wed 19. Mar 2003 23:32 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn, það verður gaman að sjá hvernig til tókst með svuntuna.

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 23:34 ]
Post subject: 

Djöfull ertu með marga pósta Bebecar! :shock:

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 23:34 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
P.S. Þú hefðir átt að skola aðeins af honum, virðist vera svolítið skítugur. :roll:

En við fáum allavega betri myndir seinna... :wink:


SKÍTUGUR ?? ertu brjálaður maður :) hann var að koma úr alþrifum að utan og innan og djúphreinsun og bóni og læti í gær, allt á kostnað tryginganna :lol:

Author:  flamatron [ Wed 19. Mar 2003 23:39 ]
Post subject: 

Quote:
ég setti líka "facelift" grillið á bílinn, þ.e. grillið sem kom á seinnihluta 96 og uppúr. gefur gríðar mikinn svið

Ég er með solleiðis grill :P [/code]

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 23:45 ]
Post subject: 

Ég skil. :oops:

Þá glampar bara svona á regndropana á mynd nr.2. Það er alveg eins og það sé sandur á honum. :roll:

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 23:52 ]
Post subject: 

flamatron wrote:
Quote:
ég setti líka "facelift" grillið á bílinn, þ.e. grillið sem kom á seinnihluta 96 og uppúr. gefur gríðar mikinn svið

Ég er með solleiðis grill :P [/code]


Ég líka :D

Author:  Logi [ Wed 19. Mar 2003 23:55 ]
Post subject: 

Flottur bíll hjá þér Gunni. Sat einu sinni í þessum bíl fyrir nokkrum árum síðan á Dalvík. Þá virkaði hann þokkalega að mér fannst....

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/