bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dekkjastærðir
PostPosted: Sat 10. May 2003 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Var að velta því fyrir mér hvaða hæð á dekkjum maður ætti að fá sér. Orginal á mínum bíl er 205/65R15 eftir því sem ég hef verið að lesa þá ætti ég að fá mér t.d. 235/45R17 ef ég væri með 17" þ.e. 45 prófíl og 225/55R16 fyrir 16" það er 55 prófíl til að halda sömu hæð á bílnum. En ef maður kaupir felgur með dekkjum sem eru t.d. með minni prófíl heldur en þetta kannski 255/40R17 að aftan hverju breytir það þá fyrir mig, bíllinn lækkar ég er klár á því og ummálið á dekkinu hlýtur að minnka þannig að hver snúningur á dekkinu er minni hraðamælirinn breytist eitthvað smá en í landi þar sem mesti leyfilegi hraði er 90km/klst ætti það nú varla að skipta miklu. Eitthvað annað sem maður ætti að varast.
Svo er líka stundum mismunandi hæð á fram og afturdekkjum eitthvað sem mælir með eða á móti því?
Ef ég fæ mér nýjar felgur á minn 16" eða 17" þarf ég að fá mér nýja bolta til að festa þær eða get ég notað orginal boltana og er ekki vissara að vera með einhverja "þjófavörn" á þessu einn læstan eða frábrugðin á hverju dekki?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 01:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
ef þú ætlar að fá dekk með minni profíl þá munurinn ekki vera meiri en 10% því annars þarftu að láta stilla hrðamælin uppá nýtt svo þetta með læsingu á felgurnar þá notaru bara venjulega nem einn á hvert dekk þ.e. kaupir kitt með 4 nýum boltum einn fyrir hvert dekk

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Og þú mátt ekki gleyma því að prófíllinn er prósenta af breiddinni, en ekki föst tala.

Dæmi 235/45-17 og 265/40-17 eru nánast jafn stór, prófíllinn er 45% af 235 mm (þ.e. 105,75mm) og 40% af 265 mm (þ.e. 106mm).

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
205/65 15 er allgengt i vetrar stærð framan +aftan
235/45 17 (8 " felga að framan) og 255/40 17 (9" felga að aftan)
Ummálið er næstum það sama og þetta er það sem BMW selur með
frá sér.........

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 18:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Þetta ætti að hjálpa: http://www.chris-longhurst.com/carbibles/tyre_bible.html

Neðar á síðunni er dekkjastærðar reiknivél


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er frábær síða segir allt sem segja þarf.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group