Djofullinn wrote:
Glæsilegir bílar
Ekki áttu myndir af svarta E21 bílnum þarna fyrir aftan?
Svo á ég myndir af honum á brautinni í gær, á bara eftir að gera þær birtingarhæfar fyrir netið, þarf að velja úr 581 mynd (nema einhver vilja hosta öllum

).
Þetta er svolítið merkilegt eintak að því leiti að allt kram er úr Alpina B7 sem eyðilagðist. Enda var hann skráður sem B7 í sýningarskrá (endilega leiðrétta ef rangt) Svo bilaði eitthvað í kælingunni þegar hann var að tracka þannig að allt í einu hoppaði hitamælirinn á rautt

en sem betur fer virðist ekkert hafa skemmst, allavega eftir því sem ég best veit. Myndir af því síðar.
Þessi var síðan allveg ein og nýr úr kassanum, ekki keyrður nema 220 þúsund

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--