bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Allir E30 325 eigendur... taka mynd undir húddinu!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10687
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Mon 30. May 2005 08:52 ]
Post subject:  Allir E30 325 eigendur... taka mynd undir húddinu!!!

Ég er búin að vera að reyna að bera kennsl á flækjurnar í húddinu hjá mér... og í þeim erindagjörðum hefur maður tekið eftir að það vantar oft myndir af því sem er undir húddinu hjá ykkur.

Endilega takið myndir undir húddinu og póstið... :D

Þetta er það sem ég er að fiska eftir en þó er gaman að sjá bara hvað menn eru með þarna :wink:
Þetta er úr blæjunni hans Sveinbjörns
Image
Og þetta er minn
Image

Virðist vera sama gerð af flækjum ekki satt?

Þetta er supersprint - virðist ekki vera þessi gerð.
Image

Karan á E30Zone sagðist halda að þetta væri Hartge flækjur - eftir að hafa fundið mynd af þeim hér...
Image
Þá er ég ekki frá því að það sé rétt hjá honum...

PS - þetta er gífurlega flott vél 8)
Image


Hvað teljið þið?Image
Hartge sömuleiðis hér...
Image

Author:  Logi [ Mon 30. May 2005 10:11 ]
Post subject: 

Það virðist vera mjög svipuð smíði á þínum og Hartge!

Hvernig er það, veit Sveinbjörn ekki hvaða tegund er í hans?

Author:  bebecar [ Mon 30. May 2005 10:14 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Það virðist vera mjög svipuð smíði á þínum og Hartge!

Hvernig er það, veit Sveinbjörn ekki hvaða tegund er í hans?


Hann hefur ekki minnst á það - þyrfti eiginlega að hringja í hann bara. Flækjurnar virðast allavega vera alveg eins í þessum tveimur bílum, mínum og Cabrio...

Author:  Stefan325i [ Mon 30. May 2005 12:51 ]
Post subject: 

hér ér húddið mitt


Image

Image

Image

Author:  bebecar [ Mon 30. May 2005 13:38 ]
Post subject: 

Flott vélin maður :shock: En það sést ekkert í pústgreinina... ertu með cast manifold?

Author:  oskard [ Mon 30. May 2005 18:49 ]
Post subject: 

manifoldið sést á efstumyndinni hans stebba :)

hann er ss ekki með equal length manifold sem gefur honum
minna turbo lagg og á móti möguleika á færri hö þegar komið
er útí miklu fleiri psi og tjúningar :)

Author:  bebecar [ Wed 01. Jun 2005 20:59 ]
Post subject: 

Jæja...

Strákarnir á E30Zone segja að flækjurnar séu "early" Hartge flækjur en myndirnar sem ég sendi inn voru af yngri gerðinni (fyrir utan þessar á svarthvítu myndinni minnir mig)...

Þetta þýðir auðvitað að Hartge verður haft ofarlega í huga þegar um endurbætur er að ræða og ég gæti þá jafnvel fengið það af mér að klína þannig merki á húddið...

PS, þetta þýðir auðvitað að það er þá væntanlega líka Hartge flækjur í bílnum hans Sveinbjarnar sem hann er með til sölu 8)

Author:  iar [ Wed 01. Jun 2005 21:31 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta þýðir auðvitað að Hartge verður haft ofarlega í huga þegar um endurbætur er að ræða og ég gæti þá jafnvel fengið það af mér að klína þannig merki á húddið...


Er þér nokkuð eitthvað illa við BMW merkið? :-)

Author:  bebecar [ Wed 01. Jun 2005 21:33 ]
Post subject: 

iar wrote:
bebecar wrote:
Þetta þýðir auðvitað að Hartge verður haft ofarlega í huga þegar um endurbætur er að ræða og ég gæti þá jafnvel fengið það af mér að klína þannig merki á húddið...


Er þér nokkuð eitthvað illa við BMW merkið? :-)


nei - helv bíllinn er bara svo ýktur... might as well go all the way :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/