bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sýning í Nærum þann 28. maí 2005
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10673
Page 1 of 1

Author:  Bjarkih [ Sun 29. May 2005 17:19 ]
Post subject:  Sýning í Nærum þann 28. maí 2005

Var þarna í blíðu veðri. BMW club Danmark var með sýninguna. Þarna voru bílar frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Skrifa kannski smá pistil seinna. Þetta er bara svona smá teaser.
Image

Image

Image

Image
Frá Noregi, með M3 mótor að ég held, stóð sig mjög vel á brautinni í dag 8)

Image
Þessi var bara allveg eins og nýr, sá ekki á innréttingu sem var allveg 100% original.

Author:  bebecar [ Sun 29. May 2005 17:21 ]
Post subject: 

GEÐEIKUR þessi CSL þó ég myndi vilja sleppam krómlistunum á brettunum :wink:

Ég get ekki beðið eftir að klára prófin og skella mér á svona track day! helst með minn eigin bíl (vantar LSD og önnur dekk í það 0g felgur kannski líka :lol: )

Author:  Djofullinn [ Sun 29. May 2005 22:19 ]
Post subject: 

Glæsilegir bílar :)
Ekki áttu myndir af svarta E21 bílnum þarna fyrir aftan?

Author:  zazou [ Sun 29. May 2005 22:43 ]
Post subject: 

Er til staður sem heitir Nærum :lol:

Hvaðan ert þú? Úr Nærum.

Author:  oskard [ Sun 29. May 2005 22:48 ]
Post subject: 

...ég las þetta einmitt fyrst "Sýning á nærum" ... fannst það frekar óviðeigandi :roll:

Author:  iar [ Sun 29. May 2005 22:51 ]
Post subject: 

Það gæti verið verra! :lol:

Author:  ///Matti [ Sun 29. May 2005 22:54 ]
Post subject: 

hahaha :lol2: :lol2:

Author:  oskard [ Sun 29. May 2005 22:54 ]
Post subject: 

iar wrote:

hehe

Condom, France
Dildo Pass, Newfoundland and Labrador
Hell, Norway and Hell, Michigan
Intercourse, Pennsylvania
Kissing, Germany
Lost, Scotland
Petting, Germany
Pussy, France
Wank, Germany
Windpassing, Austria
List of interesting or unusual place names

Author:  Joolli [ Mon 30. May 2005 06:44 ]
Post subject: 

Quote:
A considerable portion of Fucking's budget is spent on replacing the stolen signs.

AAAHAHAH! That's a Bummer!

Author:  Bjarkih [ Mon 30. May 2005 07:48 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Glæsilegir bílar :)
Ekki áttu myndir af svarta E21 bílnum þarna fyrir aftan?


Svo á ég myndir af honum á brautinni í gær, á bara eftir að gera þær birtingarhæfar fyrir netið, þarf að velja úr 581 mynd (nema einhver vilja hosta öllum [-o< ).
Þetta er svolítið merkilegt eintak að því leiti að allt kram er úr Alpina B7 sem eyðilagðist. Enda var hann skráður sem B7 í sýningarskrá (endilega leiðrétta ef rangt) Svo bilaði eitthvað í kælingunni þegar hann var að tracka þannig að allt í einu hoppaði hitamælirinn á rautt :pale: en sem betur fer virðist ekkert hafa skemmst, allavega eftir því sem ég best veit. Myndir af því síðar.

Image

Image

Image

Þessi var síðan allveg ein og nýr úr kassanum, ekki keyrður nema 220 þúsund 8)

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/