Var á BMW samkomu í Nærum í Danmörku í dag og tók eitthvað rétt rúmlega 200 myndir. Bæði af þessu eðal BMW 02 bílum og svo inni á safninu. Nenni eiginlega ekki að fara að mata þær inn á
http://www.we-todd-did-racing.com 5 í einu. Allt gallerí-ið með thumbnails og index.html og svoleiðis tekur ekki nema 14,9 MB og svo bætist eitthvað við á mörgun þegar öldungarnir fara á
http://www.sturupraceway.dk/ 
Allavega yrði ég mjög þakklátur ef einhver gæti tekið þetta að sér svo að ég geti leift fleirum að njóta.
Þarna voru meðal annars 3 2002 Turbo, 1 Alpina B7, 1 E24 628 með Alpina kitti, hellingur af venjulegum 2002 touring og venjulegum, 1 AC Schnitzer, 3,0 CSL batmobile og svo var hrúga af Jaguar, Volvo, nokkrir masserati oglancia og margt skemmtilegt inni á safninu.
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--