bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bangle veikin https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10659 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Fri 27. May 2005 03:59 ] |
Post subject: | Bangle veikin |
Ég er ekki frá því að Bangle kallinn sé að smita útfrá sér, það var ekkert lítið kúkað yfir hann þarna um árið og núna er ég farinn að sjá bangle í öðrum bílum. Ég veit að hann er hættur hjá BMW og farinn einhvert annað og hvort hann hafi komið eithvað nálægt þessum hönnunum veit ég ekki. Ég persónulega fíla það sem hann gerði fyrir bmw alveg mega vel og ég var bara að spá hvort að aðrir tækju eftir því sem er að gerast eða hvort ég sé orðinn heilaþveginn af bmw. Eru aðrir bílaframleiðendur undir áhrifum frá bangle? Þetta er allavegana það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá nýja lexusinn og C4 BMW E60 5xx ![]() Citroen C4 ![]() BMW 6xx ![]() Lexus GS430 ![]() BMW Z9 concept ![]() Lexus GS430 ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 27. May 2005 06:06 ] |
Post subject: | |
Nokkuð til í þessu hjá þér - það vantar samt dálítið upp á "flaming design" hugmyndina hans í þessum bílum, sú hugmynd kemur best fram í Z4... EN heyrðu - er HANN FARINN frá BMW, það hefur farið alveg framhjá mér.... |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. May 2005 11:46 ] |
Post subject: | |
mér finnst bílarnir frá honum alveg "guðdómlegir" líkjast ekki neinu sem hafði áður runnið útúr verksmiðju, en samt alveg hreinræktaðir bmw í gegn, ég er alltaf finnst mér líka að ná að tengja hann betur við eldri bmw-a, finnst ég sérstaklega farin að sjá hákarlana í þeim aftur sem einkenna t.d E32 og e34 |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. May 2005 11:47 ] |
Post subject: | |
já og ég er ekki hissa að sjá eitthvað fckn ripp off hjá lexus, síðan hvenar hafa þeir haft fyrir því að hanna eigin lúkk ef þið skiljið mig.. sé aldrie neitt annað í bílunum frá þeim nema endurnýttar hugmyndir frá benz og bmw, ég HATA lexus |
Author: | bjahja [ Fri 27. May 2005 11:48 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Nokkuð til í þessu hjá þér - það vantar samt dálítið upp á "flaming design" hugmyndina hans í þessum bílum, sú hugmynd kemur best fram í Z4...
EN heyrðu - er HANN FARINN frá BMW, það hefur farið alveg framhjá mér.... Nema ég sé orðinn geðveikari en ég hélt að ég væri, þá er hann hættur sem yfirhönnuður bmw ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 27. May 2005 11:55 ] |
Post subject: | |
Ég tek undir þetta sem Bjahja er að segja. Mér finnst ég vera farinn að sjá þennan svip með mörgum bílum. En spurningin er hvort sagan sé ekki bara að endurtaka sig? T.d. E34 boddíið frá BMW. Það boddí hefur verið í hönnun á árunum ca. 1986 og 1987 því það kemur á markað 1988 ![]() Ef þið munið hvað aðrir bílaframleiðendur voru að gera á þessum árum þá komist þið kannski á sömu skoðun og ég: að þetta hefur verið vægast sagt framúrstefnulegt útlit á bíl. Þetta boddí lítur ennþá út eins og bara það sem hefur verið að gerast fyrir stuttu í bílabransanum. Síðan endurtekur þetta sig þegar E36 kemur.. og hinir framleiðendurnir eru nokkur ár að pikka upp þá strauma sem mér finnst að oftast komi frá þýskalandi varðandi útlit fólksbíla. En auðvitað er ég hlutdrægur ![]() ..kannski er ég bara svona blindur á að BMW er bara að elta japönsku framleiðendurna eða að það er enginn að elta neinn ![]() |
Author: | BMWaff [ Fri 27. May 2005 12:23 ] |
Post subject: | |
Mér finnst lexusinn alveg einsog sexan að framan og svo einsog sjöa miðpartur og aftur úr ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 27. May 2005 12:23 ] |
Post subject: | |
Nei, ég er bara alveg sammála þessu - þetta sást líka á E30, E31 (verulega modern GT bíll) og E38 t.d.... hinsvegar finnst mér alltaf E46 og E39 hafa verið afturför í útliti, þá helst E46 bílinn sem er bara alltof óræður einhvern veginn. Þó báðir geti verið geðveikir með M meðferðinni ![]() |
Author: | zazou [ Fri 27. May 2005 12:28 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: já og ég er ekki hissa að sjá eitthvað fckn ripp off hjá lexus, síðan hvenar hafa þeir haft fyrir því að hanna eigin lúkk ef þið skiljið mig.. sé aldrie neitt annað í bílunum frá þeim nema endurnýttar hugmyndir frá benz og bmw, ég HATA lexus
Hér er eitt sem þú getur bætt við í vopnabúrið íbbi ![]() Lexus er afturhjóladrifinn.... af því að markaðsdeildin taldi það söluvænna! |
Author: | Bjarkih [ Fri 27. May 2005 14:11 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: T.d. E34 boddíið frá BMW. Það boddí hefur verið í hönnun á árunum ca. 1986 og 1987 því það kemur á markað 1988
![]() Það er meira að segja eldra en það, hugmyndin að boddýi kemur 7 árum áður en það fer í framleiðslu, ef mig mismynnir ekki. |
Author: | Schulii [ Fri 27. May 2005 15:32 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Schulii wrote: T.d. E34 boddíið frá BMW. Það boddí hefur verið í hönnun á árunum ca. 1986 og 1987 því það kemur á markað 1988 ![]() Það er meira að segja eldra en það, hugmyndin að boddýi kemur 7 árum áður en það fer í framleiðslu, ef mig mismynnir ekki. Það er líklega nær lagi. Þetta er rosalegt ferli að hanna bíl frá grunni.. tekur eflaust meira en 1-2 ár eins og ég var að skjóta á, en það gildir auðvitað það sama um aðra bílaframleiðendur lika.. |
Author: | Bjarkih [ Fri 27. May 2005 20:19 ] |
Post subject: | |
Ég spurði http://www.solvalou.com/misc_whatis.php? um Chris Bangle og ein af niðurstöðunum var þessi: "Chris bangle is getting the boot." Og já, ég veit að maður verður varla meiri vef nörd en þetta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |