bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E21 með stýri hægra meginn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10639
Page 1 of 1

Author:  jens [ Wed 25. May 2005 20:24 ]
Post subject:  E21 með stýri hægra meginn

Var í bænum áðan að kaupa mér bílskúrshurðaropnara :wink: , var stopp og þá kom þessi glæsilegi E21 með topplúgu og alles. Hafði heyrt um þennan bíl en vá hvað ég var hrifinn, væri til í þennan bíl ef henn verður einhvertíman til sölu. Á einhver myndir.

Author:  zazou [ Thu 26. May 2005 00:01 ]
Post subject:  Re: E21 með stýri hægra meginn

jens wrote:
Var í bænum áðan að kaupa mér bílskúrshurðaropnara :wink: , var stopp og þá kom þessi glæsilegi E21 með topplúgu og alles. Hafði heyrt um þennan bíl en vá hvað ég var hrifinn, væri til í þennan bíl ef henn verður einhvertíman til sölu. Á einhver myndir.

Sá hann einmitt um daginn í Grafarvoginum, hann á leið í Húsasmiðjuna.
Mjög heillegur.

Author:  Djofullinn [ Fri 27. May 2005 02:59 ]
Post subject: 

Já ég skal kaupa þann bíl þegar/ef hann verður seldur :)

Author:  jens [ Fri 27. May 2005 19:59 ]
Post subject: 

Hafði svolítið gaman af því þegar hann keyrði framhjá mér, old school look, lúgan opinn, flottar felgur og +35 ára gaur ( á besta aldri ) alveg rótsvalur 8) .

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/