bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 760
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 13:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Hafið þið heyrt eitthvað um þennan 760 sem á víst að koma á markaðinn? Ég hef heyrt að hann eigi td að vera 13-14 sec upp í 300.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hann á víst að vera BMW 765 en hef ekkert heyrt um kraftinn... trúi þessum 13 sec í 300 nú ekki en 200-230 er líklegra

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 14:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef bara heyrt um 760i og sá á að vera 420 hestöfl, ég hef hinsvegar ekki séð neinar hröðunartölur yfir bílinn.

Það er þó merkilegt að sjá 420 hestöfl úr 6 lítra bimma á meðan samskonar vél hjá Benz er að skila 460 hestöflum úr 5.5 lítrum og það með tveimur forþjöppum! Benz virðist vera orðnir eitthvað aftarlega á merinni!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 16:18 
Mín skoðun á Benz er reyndar sú að þeir framleiða grútmáttlausa bíla.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Sko minn er 18.? í 200kmh, það er sko enginn 2tonna hlunkur 13sec í 200kmh nema að vera alveg fáránlega kraftmikill

Benz nennir ekki að halda áfram að hanna vélar eins og bmw, þeir setja bara chargera til að ná einhverju út úr þessu, þeir eru að spara snúninga til að fá sömu tog og hö tölur,

snúningar eyða vélum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 139 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group