bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bíladraumar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1058
Page 1 of 2

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 10:24 ]
Post subject:  bíladraumar

Í nótt dreymdi mig draum. Draumurinn var um bílinn minn. Ég á nebblega að fá hann í dag og er orðinn soldið spenntur. Haldiði að kallinn hafi ekki bara dreymt það að vélin hafi brætt úr sér þegar ég keyrði frá verkstæðinu. Þetta var ömurlegur draumur.

Hefur ykkur dreymt eitthvað svona leiðinlegt um bílinn ykkar ?

Author:  Haffi [ Wed 19. Mar 2003 10:31 ]
Post subject: 

Shit mig dreymir stundum og oft undanfarið eitthvað kjaftæði um bílinn minn líka. Mig dreymir oft að dekkinn hoppi bara undan í beygjum og brotni rockerarmar ofl. Svo dreymdi kærustuna mína að bremsurnar gæfu sig þegar hún var á bílnum þannig að hún er soldið smeik við að fá hann lánaðan. Ætli þetta sé að ganga ? :wink:

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 10:39 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Shit mig dreymir stundum og oft undanfarið eitthvað kjaftæði um bílinn minn líka. Mig dreymir oft að dekkinn hoppi bara undan í beygjum og brotni rockerarmar ofl. Svo dreymdi kærustuna mína að bremsurnar gæfu sig þegar hún var á bílnum þannig að hún er soldið smeik við að fá hann lánaðan. Ætli þetta sé að ganga ? :wink:


hehe já greinilega. Mig hefur reyndar dreymt eitthvað svona áður, ég bara man ekki hvað það var. Mér leið allavega ekkert vel þegar ég vaknaði :(

Author:  Jói [ Wed 19. Mar 2003 10:46 ]
Post subject: 

Þegar maður dreymir um bílinn sinn, sérstaklega þegar maður hefur ekki átt hann lengi, þá er maður obsessed.

Ég held ég hafi aldrei dreymt neitt slæmt um bílanna mína, þótt ég hafi átt þá ansi lengi. Kannski breytist það þegar maður fær sér elskulegan Bimma. :wink:

Author:  bebecar [ Wed 19. Mar 2003 11:10 ]
Post subject: 

Þetta heitir martröð! Ekki draumur :wink:

Author:  bebecar [ Wed 19. Mar 2003 11:15 ]
Post subject: 

Skrítið.. mig dreymir bara bíltúra og kappakstur!

Author:  Haffi [ Wed 19. Mar 2003 11:20 ]
Post subject: 

BARA það ? :wink:

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 11:23 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Skrítið.. mig dreymir bara bíltúra og kappakstur!


hehe er það ekki ágætt meðan ég og Haffi lendum bara í einhverjum martröðum!

Author:  bebecar [ Wed 19. Mar 2003 11:31 ]
Post subject: 

jaaaa... mig dreymir nú voða lítið annað orðið! Annaðhvort dreymir mig ekkert eða bíla! :roll:

Kannski eitthvað skrítinn! :oops:

Author:  hlynurst [ Wed 19. Mar 2003 12:40 ]
Post subject: 

Það eru margir sem öfunda þig... :roll:

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 13:06 ]
Post subject: 

Já eins og bebecar sagði þá er þetta martröð ekki dauður.
Spenntur að vita hvernig bílinn þinn er, þú lofaðir mér á bjórkvöldinu að ég fengi að koma í bíltúr með þér og ég ætla að láta þig standa við það :lol:
En annars dreymir mig aldre ekki neitt, eða ég man allavegana ekki eftir því.

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 14:18 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Já eins og bebecar sagði þá er þetta martröð ekki dauður.
Spenntur að vita hvernig bílinn þinn er, þú lofaðir mér á bjórkvöldinu að ég fengi að koma í bíltúr með þér og ég ætla að láta þig standa við það :lol:
En annars dreymir mig aldre ekki neitt, eða ég man allavegana ekki eftir því.


ef þetta var til mín að þá stendur það auðvitað :)

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 14:36 ]
Post subject: 

Já þetta þessu var beint til þín, það hefði kannski verið betra að taka það fram :)

Author:  Gunni [ Wed 19. Mar 2003 14:58 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Já þetta þessu var beint til þín, það hefði kannski verið betra að taka það fram :)


hehe ég fattaði það :oops:

Author:  bjahja [ Wed 19. Mar 2003 15:04 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Já eins og bebecar sagði þá er þetta martröð ekki dauður.
Spenntur að vita hvernig bílinn þinn er, þú lofaðir mér á bjórkvöldinu að ég fengi að koma í bíltúr með þér og ég ætla að láta þig standa við það :lol:
En annars dreymir mig aldre ekki neitt, eða ég man allavegana ekki eftir því.


Til þess að forðast allan misskilning þá átti ekki að standa dauður þarna heldur draumur, þetta er asnalegasta prentvilla sem ég hef gert :oops:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/