bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nokkrar pælingar með 750I E32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10576 |
Page 1 of 2 |
Author: | morph [ Fri 20. May 2005 14:45 ] |
Post subject: | Nokkrar pælingar með 750I E32 |
Góðan daginn, ég er nýbúinn að fjárfesta í bmw 750I '91 model, var bara að spá hvaða smurolía væri best á þessa bíla og einnig hvaða stýrisvökvi hentar best. Langar ekki að láta einhverja vitlausa tegund á tækið ![]() Endilega bara svara sem þekkja eitthvað inná þessa bíla ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Fri 20. May 2005 15:15 ] |
Post subject: | |
Ég nota Mobil 1 á minn, sambandi við stýrisvökvan þá er LHM hjá mér en getur verið eitthvað annað hjá þér, það er best að spyrja B&L að því því það er ekki sniðugt að setja ATF á ef það á að vera LHM, ég lenti í því. |
Author: | Iceman [ Fri 20. May 2005 15:34 ] |
Post subject: | |
Ekki setja mobil 1, svona gamlir bílar brenna henni svakalega... Esso ultron er fín, Veit ekki með styrisvökvan... |
Author: | Dr. E31 [ Fri 20. May 2005 21:14 ] |
Post subject: | |
Iceman wrote: Ekki setja mobil 1, svona gamlir bílar brenna henni svakalega...
Esso ultron er fín, Veit ekki með styrisvökvan... Hann er ekkert að brenna neitt óvenjulega hjá mér, hann brennir því sem hann á að brenna. Ég mæli með Mobil 1. |
Author: | Iceman [ Fri 20. May 2005 22:11 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Iceman wrote: Ekki setja mobil 1, svona gamlir bílar brenna henni svakalega... Esso ultron er fín, Veit ekki með styrisvökvan... Hann er ekkert að brenna neitt óvenjulega hjá mér, hann brennir því sem hann á að brenna. Ég mæli með Mobil 1. Eg var með mobil 1 á bensanum hjá mér og hann var að brenna mjög mikið, svo þegar var sett þykkari olia þá brenndi hann eðlilega, þetta er kannski bara misjafnt..... |
Author: | Twincam [ Fri 20. May 2005 23:13 ] |
Post subject: | |
Ég er með mobil 1 á Poloinum hjá mér.. hann virðist bara brenna eðlilegu magni... En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar.. Ultron = 5W40 => 700 kall sirka lítrinn Mobil1 = 0W40 => 1300 kall sirka lítrinn ef ég man þetta rétt.... þannig að næst þegar ég skipti um oliu á Poloinum, þá ætla ég að setja Ultron á hann ![]() |
Author: | oskard [ Fri 20. May 2005 23:17 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Twincam [ Fri 20. May 2005 23:24 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Twincam wrote: En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Jájá.. rúllaðu bara augunum eins og þú vilt Óskar.... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | max_ice [ Sat 21. May 2005 15:27 ] |
Post subject: | |
Ég nota Helix Ultra 5W/40 á motor. Í smbandi við sýris vökvan þá sérðu það á lokinu ef það stendur ATF þá er sjálfskipivökvi en ef það stendur CHF 7.1 þá er LHM (sami vökvi og er á vökvakerfi á Citroen) |
Author: | gstuning [ Sat 21. May 2005 17:29 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: oskard wrote: Twincam wrote: En þið vitið það að Mobil 1 og Esso Ultron eru nánast sömu olíurnar.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Jájá.. rúllaðu bara augunum eins og þú vilt Óskar.... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hvernig færðu það út? ekki bara kasta fram hlutum og ekki bjóða neinar sannanir. |
Author: | saemi [ Sat 21. May 2005 18:49 ] |
Post subject: | |
Ég gef nú einnig lítið fyrir að Mobil 1 sé það sama og Esso pessó. Bríng mí somm hard fakts. |
Author: | Svezel [ Sat 21. May 2005 19:34 ] |
Post subject: | |
vissuð þið að benz er eiginlega alveg það sama og bmw e420 = 275hö og 400Nm 540 = 286hö og 440Nm ![]() |
Author: | saemi [ Sat 21. May 2005 19:35 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() |
Author: | Twincam [ Sat 21. May 2005 19:37 ] |
Post subject: | |
heyj... ekki aflífa mig fyrir þetta... ég hef þetta bara eftir fyrrverandi vinnufélögum sem staðhæfðu þetta við mig... og þeir vita nú slatta um olíur og kosti þeirra og galla... ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 21. May 2005 20:06 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: heyj... ekki aflífa mig fyrir þetta...
ég hef þetta bara eftir fyrrverandi vinnufélögum sem staðhæfðu þetta við mig... og þeir vita nú slatta um olíur og kosti þeirra og galla... ![]() Tvo orð! Gagnrýnin hugsun ![]() Ég skil ekki þessa Mobil 1 dellu heima... ég notaði Shell Helix Ultra (og stundum Ultra Racing) og líka Castrol RS (var mjög ánægður með hana líka) Ég minni auðvitað á að ekkert fyrirtæki eyðir jafn miklu í þróun á eldsneyti og olíum og SHELL ![]() Mesti munur á bíl fyrir og eftir Ultra var á Mazda 323F GT 1992 módelinu en meðaleyðslan lækkaði um akkúrat 2 lítra við það að fara yfir í Ultra olíuna. Og svo að lokum - margir af þeim sem kaupa Mobil 1 er líka þeir sem ekki tíma að kaupa sér V-Power, mér finnst það sömuleiðis alltaf jafn skrítið ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |