bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lítið um Ci bíla
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10555
Page 1 of 2

Author:  BMWaff [ Wed 18. May 2005 19:54 ]
Post subject:  Lítið um Ci bíla

Afhverju er svona lítið úrval af Ci Bimmum hérna á klakanum? Gæti það verið af því að þeir eru svo dýrir, eða mér finnst það...

Vitiði um eikkerja svoleiðis bíla til sölu? Þá meina ég ekki þessa á Bílasolur.is... Vinur min´n á 323Ci bílinn...

Ég spyr því það er oft margir sem eru ekkert að leitast eftir því að selja fyrr en það bíðst kanzki eikkað...

Author:  Freyr Gauti [ Wed 18. May 2005 23:00 ]
Post subject: 

Bróðir minn átti 323 Ci 2000 árg minnir mig, silfraður, mjög flottur bíll en meingallaður. Síðast þegar ég vissi átti toyota hann.

Author:  karlth [ Wed 18. May 2005 23:01 ]
Post subject: 

Það kemur einn svartur 2001 330ci á götuna fyrir helgi, líklega á morgun.

Author:  Kristjan [ Wed 18. May 2005 23:42 ]
Post subject: 

karlth wrote:
Það kemur einn svartur 2001 330ci á götuna fyrir helgi, líklega á morgun.



:whip: úje!

Author:  Zyklus [ Wed 18. May 2005 23:45 ]
Post subject: 

Hver er munurinn á Ci og öðrum bílum?

Author:  oskard [ Wed 18. May 2005 23:45 ]
Post subject: 

kúbb

Author:  Kristjan [ Wed 18. May 2005 23:46 ]
Post subject: 

C = Coupe

Author:  Eggert [ Wed 18. May 2005 23:46 ]
Post subject: 

Held það séu bara Coupe E46 bílar, s.s. tveggja dyra.

Author:  HPH [ Wed 18. May 2005 23:47 ]
Post subject: 

Zyklus wrote:
Hver er munurinn á Ci og öðrum bílum?

Ci –2dyra

Author:  arnib [ Wed 18. May 2005 23:48 ]
Post subject: 

karlth wrote:
Það kemur einn svartur 2001 330ci á götuna fyrir helgi, líklega á morgun.



Þú varst ekki lengi að þessu 8)

Author:  BMWaff [ Wed 18. May 2005 23:58 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Bróðir minn átti 323 Ci 2000 árg minnir mig, silfraður, mjög flottur bíll en meingallaður. Síðast þegar ég vissi átti toyota hann.


Meingallaður? hvað var að honum?

Author:  gunnar [ Thu 19. May 2005 00:00 ]
Post subject: 

Úhh nice 330 :D

Helvíti svalir bílar

Author:  karlth [ Thu 19. May 2005 00:00 ]
Post subject: 

arnib wrote:
karlth wrote:
Það kemur einn svartur 2001 330ci á götuna fyrir helgi, líklega á morgun.



Þú varst ekki lengi að þessu 8)


Það var auðveldara en ég hélt. :)

Ég fór til til Belgíu og keypti hann þar í síðustu viku.

Author:  Freyr Gauti [ Sat 21. May 2005 18:28 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Freyr Gauti wrote:
Bróðir minn átti 323 Ci 2000 árg minnir mig, silfraður, mjög flottur bíll en meingallaður. Síðast þegar ég vissi átti toyota hann.


Meingallaður? hvað var að honum?


Stöðugt vesen með rafmagnsbúnað í bílnum, ásamt mörgu öðru sem hrjáði hann þá, bíllinn fór inn á verkstæði á b&l á 2gja vikna fresti nokkurnveginn...síðan brotnuðu drif festingar(sem að bmw borgaði viðgerðina á)...þá gafst bróðir minn upp á honum og skipti honum út fyrir 328i 2000 árg sem toyota átti. Mjög flottur bíll, var síðast í eyjum þegar ég vissi.

Author:  BMWaff [ Sat 21. May 2005 19:43 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
BMWaff wrote:
Freyr Gauti wrote:
Bróðir minn átti 323 Ci 2000 árg minnir mig, silfraður, mjög flottur bíll en meingallaður. Síðast þegar ég vissi átti toyota hann.


Meingallaður? hvað var að honum?


Stöðugt vesen með rafmagnsbúnað í bílnum, ásamt mörgu öðru sem hrjáði hann þá, bíllinn fór inn á verkstæði á b&l á 2gja vikna fresti nokkurnveginn...síðan brotnuðu drif festingar(sem að bmw borgaði viðgerðina á)...þá gafst bróðir minn upp á honum og skipti honum út fyrir 328i 2000 árg sem toyota átti. Mjög flottur bíll, var síðast í eyjum þegar ég vissi.


Félagi minn er búin að eiga þennan bíl í nokkra mán... og ekkert hefur komið uppá... (ennþá allavega)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/