Ég er búin að vera að reyna að bera kennsl á flækjurnar í húddinu hjá mér... og í þeim erindagjörðum hefur maður tekið eftir að það vantar oft myndir af því sem er undir húddinu hjá ykkur.
Endilega takið myndir undir húddinu og póstið...
Þetta er það sem ég er að fiska eftir en þó er gaman að sjá bara hvað menn eru með þarna
Þetta er úr blæjunni hans Sveinbjörns
Og þetta er minn
Virðist vera sama gerð af flækjum ekki satt?
Þetta er supersprint - virðist ekki vera þessi gerð.
Karan á E30Zone sagðist halda að þetta væri Hartge flækjur - eftir að hafa fundið mynd af þeim hér...
Þá er ég ekki frá því að það sé rétt hjá honum...
PS - þetta er gífurlega flott vél
Hvað teljið þið?
Hartge sömuleiðis hér...
