bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ferðin Norður (MJ877)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10524
Page 1 of 2

Author:  Fat_tony [ Sun 15. May 2005 20:14 ]
Post subject:  Ferðin Norður (MJ877)

Ég tók mig til og fór norður núna um helgina og testaði MJ877... Þetta er alveg geggjaður bíll og hef lítið sem ekkert útá að setja,... það var talað um að Suncroið í 2gír væri slappt, ég fann nánast ekkert fyrir því... þannig að þetta er bara alveg jafn geggjaður bíll og hann hefur alltaf verið... sannur dekur bíll :D




(ég keyrði framhjá þessu slysi á öxnadalsheiði,... ég tók fram úr þessum Galloper ekki löngu áður, en ég stoppaði á blöndósi smástund og hann væntalnlega farið framhjá á meðan... þetta var ekkert smá slys :cry: Vill bara segja að ég samhryggist Fjölskylu fólksins sem lést)

Endilega fariði varlega í umferðinni og hafiði varan á.

Author:  zazou [ Sun 15. May 2005 20:36 ]
Post subject:  Re: Ferðin Norður (MJ877)

Fat_tony wrote:
Ég tók mig til og fór norður núna um helgina og testaði MJ877... Þetta er alveg geggjaður bíll og hef lítið sem ekkert útá að setja,... það var talað um að Suncroið í 2gír væri slappt, ég fann nánast ekkert fyrir því... þannig að þetta er bara alveg jafn geggjaður bíll og hann hefur alltaf verið... sannur dekur bíll :D

Og á ekki að fara að drífa sig í að fara að kaupa drengur (hætta þessari Mustangvitleysu :twisted: )?

Það væri ekki úr vegi að fá líka einkunnargjöf þína á bílunum sem þú hefur prófað! Bara stuttan pistil.

Author:  Fat_tony [ Mon 16. May 2005 01:09 ]
Post subject: 

einkunnir 1-10

Handling: 9 (miðað við þá vegalengd sem ég ók)
Brakes: 9
Looks: 8 (mætti lappa uppá lakkið á húddinu)
Kraftur: :twisted:
smápíkz magnet: 10 :lol:
hröðun: OMG!!! :twisted:

Þetta er geggjaður bíll... þetta kemur allt í ljós um mánaðarmótin :D
krosslegg bara fingurna 8)

Author:  Duce [ Mon 16. May 2005 03:29 ]
Post subject: 

hrikalega magnaður bíll ..... svört nýru og þessar felgur .... urrrrr


:wink:

Author:  Dori-I [ Thu 19. May 2005 02:56 ]
Post subject:  Re: Ferðin Norður (MJ877)

Fat_tony wrote:
það var talað um að Suncroið í 2gír væri slappt, ég fann nánast ekkert fyrir því....



kallað zin-cone.. :D Rétt skal vera rétt.. :D

Author:  bebecar [ Thu 19. May 2005 07:21 ]
Post subject:  Re: Ferðin Norður (MJ877)

Dori-I wrote:
Fat_tony wrote:
það var talað um að Suncroið í 2gír væri slappt, ég fann nánast ekkert fyrir því....



kallað zin-cone.. :D Rétt skal vera rétt.. :D


:shock: ZIN-CONE :?: :?: :?: :!: :!: :!:

En ef rétt á að vera rétt - þá er það SYNCRO

Author:  saemi [ Thu 19. May 2005 10:11 ]
Post subject:  Re: Ferðin Norður (MJ877)

Dori-I wrote:
Fat_tony wrote:
það var talað um að Suncroið í 2gír væri slappt, ég fann nánast ekkert fyrir því....



kallað zin-cone.. :D Rétt skal vera rétt.. :D


:drunk:

Author:  gunnar [ Thu 19. May 2005 10:32 ]
Post subject: 

Rofl :lol:

Author:  Kristjan [ Thu 19. May 2005 11:04 ]
Post subject: 

Ég verð að kíkja á þennan bíl áður en hann fer héðan aftur.

Author:  e30Fan [ Thu 19. May 2005 11:22 ]
Post subject: 

kristjan djöfull er þetta truflaður bíll í undirskriftinni hjá þér !!!
:drool: :drool: :drool: :drool:

specs plz :]

Author:  Fat_tony [ Thu 19. May 2005 12:51 ]
Post subject:  Re: Ferðin Norður (MJ877)

bebecar wrote:
Dori-I wrote:
Fat_tony wrote:
það var talað um að Suncroið í 2gír væri slappt, ég fann nánast ekkert fyrir því....



kallað zin-cone.. :D Rétt skal vera rétt.. :D


:shock: ZIN-CONE :?: :?: :?: :!: :!: :!:

En ef rétt á að vera rétt - þá er það SYNCRO


U er við hliðina á Y... þetta var óvart :oops:
En það er rétt hjá babecar, það er SYncro :lol:

Author:  Kristjan [ Thu 19. May 2005 13:29 ]
Post subject: 

Okei, ég var að testa MJ877 áðan, ég skil bara ekki hvers vegna þú ert ekki búinn að kaupa bílinn?? Þetta með syncroið er ekki eitthvað sem fór í taugarnar á mér, fyrir utan það þá er bíllinn ótrúlega þéttur og þægilegur í alla staði. Pottþétt eintak.

Author:  saemi [ Thu 19. May 2005 14:21 ]
Post subject: 

Ég skil þetta ekki alveg með syncroið. Prufuðuð þið að skipta úr 3ja í 2 gír, þ.e. að skipta niður úr svona 2-4000rpm?

Þegar ég gerði það í denn hjá Loga, þá burstaði hann alltaf tennurnar :?

Author:  gstuning [ Thu 19. May 2005 14:44 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ég skil þetta ekki alveg með syncroið. Prufuðuð þið að skipta úr 3ja í 2 gír, þ.e. að skipta niður úr svona 2-4000rpm?

Þegar ég gerði það í denn hjá Loga, þá burstaði hann alltaf tennurnar :?


Kannski ertu ekki eins mjúkur og kærastan þín segir þér ;)

Author:  Fat_tony [ Fri 20. May 2005 00:49 ]
Post subject: 

Kristjan: ég væri buinn ef ég hefði ekki verið að klára skólan... ég er að bíða eftir að byrja í föstu vinnuni... þess vegna bíð ég til mánaðamóta which I cannot stress enough :D

En ég á enþá eftir að ákveða hvorn bílinn ég tek (sæmi eða palli)... ég á bara eftir að ræða verð/verð hugmyndir við báða aðila, bíllinn hjá Palla er orðin eins og ég vill hafa hann, lágr, og á þessum felgum :D
EEEN... Sæma bíll er alveg rosalegur... heill í alla kannta og maður er víst að kaupa smá þjónustu með honum :wink:

Sæmi: ég tók ekki eftir neinu bursti en hann átti það til að hika aðeins í gírinn :? En sammt skemmtilegur bíll.

Þetta val er mjög erfitt... meira að segja erfiðara eftir að hafa prufað báða bílana :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/