bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hvernig 'a halda sér vakandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10502 |
Page 1 of 3 |
Author: | ta [ Fri 13. May 2005 20:08 ] |
Post subject: | hvernig 'a halda sér vakandi |
þeir voru að tala um ráð til þess að dotta ekki undir akstri á bylgjunni. Ómar ragnarsson var með góð ráð. ég hef líka aðferð sem ég hef notað sem atvinnubílsjóri fyrir bílaleigu sem gerði út frá lúxembúrg. mitt ráð var þetta; keyra glannalega, fá adrenalínið af stað. (innan skynsemismarka auðvitað,) þetta virkaði fyrir mig, ekkert jafn svæfandi en að keyra lengi á jöfnum hraða (hægum) í mirkri á beinni hraðbraut og eina sem þú þarft er að fylgjast röndunum í götunni. virkaði fyrir mig , big YMMV endilega farið frekar að ráðum ómars, lækka í miðstöðinni. |
Author: | Djofullinn [ Fri 13. May 2005 20:16 ] |
Post subject: | |
Ég er algjörlega sammála þér. Þetta er líka ein af ástæðunum fyrir því að ég held að of lágur hámarkshraði valdi fleiri slysum en hitt ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 13. May 2005 20:26 ] |
Post subject: | |
Sagt er að óbrygðult ráð sé að fara úr skóm og sokkum. Ég fer allavega alltaf úr skónum á langkeyrslu, bara þægindana vegna. Maður hefur líka miklu næmari tilfynningu fyrir pedölunum þannig. |
Author: | Kristjan [ Fri 13. May 2005 20:57 ] |
Post subject: | |
Hækka í músíkinni? Setja kaldan blástur á? |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 13. May 2005 21:00 ] |
Post subject: | |
Bara eitt stykki öskrandi krakka og þá sofnaru ekki, bókað mál ! |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 13. May 2005 21:12 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Hækka í músíkinni?
Setja kaldan blástur á? hávær músík er áreiti og þú verður þreyttur af því mikið talað um þetta á meiraprófsnámskeiðinu... opinn gluggi virkar ekkert svo vel ![]() góð regla að keyra ekkert þreyttur ![]() |
Author: | HPH [ Fri 13. May 2005 21:21 ] |
Post subject: | |
ég er með gott ráð að vera með rauðhærðan dverg í famsætinu í Lord of the Ring´s með Exi eða star Wars Búning með leiser-sverð. En svona án gríns þá fynst mér fínnt að stoppa þegar ég er þreittur og labba 2 til 3 hringi í kringum bílinn og teija úr sér, hrista hendur og fætur. til að koma blóðinu á stað. |
Author: | jens [ Fri 13. May 2005 21:26 ] |
Post subject: | |
Hávær músík er að virka fyrir mig og er ég mjög gjarn á að sofna við stýrið. Ef hlustað er á góða tónlist þá klikkar það ekki, tek oft fyrir ákveðna flytendur eða diska. |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 13. May 2005 22:13 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Hávær músík er að virka fyrir mig og er ég mjög gjarn á að sofna við stýrið. Ef hlustað er á góða tónlist þá klikkar það ekki, tek oft fyrir ákveðna flytendur eða diska.
Þú hlýtur að vera með all-svakalega gott Cruise Control á bílnum ef þú ert svona gjarn á að sofna undir stýri ![]() |
Author: | arnib [ Fri 13. May 2005 23:00 ] |
Post subject: | |
Lækka í miðstöðinni og opna glugga <-- virkar algjörlega fyrir mig. Annars er þetta stórhættulegt fyrirbæri að keyra þreyttur! |
Author: | Lindemann [ Fri 13. May 2005 23:07 ] |
Post subject: | |
ég er búinn að vera að keyra töluvert mikið utanbæjar seint á kvöldin og á nóttunni og oft verður maður þreyttur á því, það sem virkar best fyrir mig er að vera ekki of mikið klæddur(óþarfi samt að vera alsber, bara ekki vera í úlpu og með húfu ![]() ![]() svo klikkar heldur ekki að keyra örlítið glannalega og sérstaklega ef um malarvegi er að ræða(geri það nú reyndar ekki á mínum bíl því ég vill helst halda lakkinu allavega í ekki verra ástandi en það er nú). |
Author: | Svezel [ Fri 13. May 2005 23:43 ] |
Post subject: | |
rokk á fóninn og gjöfina í gólfið |
Author: | jens [ Sat 14. May 2005 21:43 ] |
Post subject: | |
Svesel skrifar: Quote: rokk á fóninn og gjöfina í gólfið
![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 14. May 2005 22:02 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Svesel skrifar:
Quote: rokk á fóninn og gjöfina í gólfið ![]() Sama hér ![]() |
Author: | Jónas [ Sat 14. May 2005 22:21 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: rokk á fóninn og gjöfina í gólfið
Amen, almennilegann metall, þá kemst maður í fílinginn, og sofnar ekki! |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |