bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 13:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 13. May 2005 20:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þeir voru að tala um ráð til þess að dotta
ekki undir akstri á bylgjunni.
Ómar ragnarsson var með góð ráð.
ég hef líka aðferð sem ég hef notað
sem atvinnubílsjóri fyrir bílaleigu sem gerði
út frá lúxembúrg.
mitt ráð var þetta;
keyra glannalega, fá adrenalínið af stað.
(innan skynsemismarka auðvitað,)
þetta virkaði fyrir mig, ekkert jafn svæfandi
en að keyra lengi á jöfnum hraða (hægum) í mirkri á beinni hraðbraut
og eina sem þú þarft er að fylgjast röndunum í götunni.

virkaði fyrir mig , big YMMV


endilega farið frekar að ráðum ómars, lækka í miðstöðinni.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 20:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er algjörlega sammála þér.
Þetta er líka ein af ástæðunum fyrir því að ég held að of lágur hámarkshraði valdi fleiri slysum en hitt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Sagt er að óbrygðult ráð sé að fara úr skóm og sokkum. Ég fer allavega alltaf úr skónum á langkeyrslu, bara þægindana vegna. Maður hefur líka miklu næmari tilfynningu fyrir pedölunum þannig.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hækka í músíkinni?

Setja kaldan blástur á?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 21:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Bara eitt stykki öskrandi krakka og þá sofnaru ekki, bókað mál !

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kristjan wrote:
Hækka í músíkinni?

Setja kaldan blástur á?


hávær músík er áreiti og þú verður þreyttur af því

mikið talað um þetta á meiraprófsnámskeiðinu...

opinn gluggi virkar ekkert svo vel :roll:

góð regla að keyra ekkert þreyttur 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég er með gott ráð að vera með rauðhærðan dverg í famsætinu í Lord of the Ring´s með Exi eða star Wars Búning með leiser-sverð.

En svona án gríns þá fynst mér fínnt að stoppa þegar ég er þreittur og labba 2 til 3 hringi í kringum bílinn og teija úr sér, hrista hendur og fætur.
til að koma blóðinu á stað.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Fri 13. May 2005 21:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hávær músík er að virka fyrir mig og er ég mjög gjarn á að sofna við stýrið. Ef hlustað er á góða tónlist þá klikkar það ekki, tek oft fyrir ákveðna flytendur eða diska.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 22:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
jens wrote:
Hávær músík er að virka fyrir mig og er ég mjög gjarn á að sofna við stýrið. Ef hlustað er á góða tónlist þá klikkar það ekki, tek oft fyrir ákveðna flytendur eða diska.


Þú hlýtur að vera með all-svakalega gott Cruise Control á bílnum ef þú ert svona gjarn á að sofna undir stýri :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Lækka í miðstöðinni og opna glugga <-- virkar algjörlega fyrir mig.

Annars er þetta stórhættulegt fyrirbæri að keyra þreyttur!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég er búinn að vera að keyra töluvert mikið utanbæjar seint á kvöldin og á nóttunni og oft verður maður þreyttur á því, það sem virkar best fyrir mig er að vera ekki of mikið klæddur(óþarfi samt að vera alsber, bara ekki vera í úlpu og með húfu :wink: ) og setja miðstöðina á kalt, ef það er farþegi sem vælir yfir kulda og vill hækka í miðstöðinni, þá er bara að henda viðkomandi út ef hann/hún vill ekki þegja... bílstjórinn ræður! :P

svo klikkar heldur ekki að keyra örlítið glannalega og sérstaklega ef um malarvegi er að ræða(geri það nú reyndar ekki á mínum bíl því ég vill helst halda lakkinu allavega í ekki verra ástandi en það er nú).

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
rokk á fóninn og gjöfina í gólfið

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Svesel skrifar:
Quote:
rokk á fóninn og gjöfina í gólfið

:clap: eins og talað úr mínum munni.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 22:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Svesel skrifar:
Quote:
rokk á fóninn og gjöfina í gólfið

:clap: eins og talað úr mínum munni.

Sama hér :naughty:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 22:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Svezel wrote:
rokk á fóninn og gjöfina í gólfið


Amen, almennilegann metall, þá kemst maður í fílinginn, og sofnar ekki!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group