bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Endurræsing á Þjónustutölvu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=105 |
Page 1 of 2 |
Author: | Propane [ Wed 25. Sep 2002 12:28 ] |
Post subject: | Endurræsing á Þjónustutölvu |
þið þekkið leiðinlega Oil service og Inspection ljósið. Ef þið viljið, þá get ég hent inn hvernig þið getið endurræst tölvuna sjálfir. ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 25. Sep 2002 12:31 ] |
Post subject: | |
Segja ljósin manni ekki bara að maður þurfi að fara með bílinn í check. Fara þau ekki af við checkið hvort sem er. |
Author: | Djofullinn [ Wed 25. Sep 2002 12:37 ] |
Post subject: | |
Jú hentu þessi endilega inn . Ekki ætla ég að borga fyrir að láta gera þetta ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 25. Sep 2002 12:41 ] |
Post subject: | |
Ef maður gerir tékkið sjálfur þá fara þau ekki. Það þarf að tengja saman tvo víra í socketinu fyrir tölvuna í húddinu í nokkrar sec. leiðbeiningar fyrir þetta út um allt á netinu. En þegar bílarnir eru orðnir gamlir þá hættir þetta oft að virka og þá þarf að taka mælaborðið úr bílnum og skipta um eitthvað battery eða þétti í því, fer eftir árgerðum. Þetta virkaði ekki í mínum þegar ég fékk hann svo skipti ég um tvo þétta í mælaborðinu, resetaði þetta og núna virkar þetta fullkomlega. Leiðbeiningar um hvaða þétta/rafhlöður á að skipta um eru líka á netinu. |
Author: | Propane [ Wed 25. Sep 2002 12:49 ] |
Post subject: | |
--Olíuljós-- 1. Opnar tölvubox 2. Tengir vír á milli tengingu 19 og 7 og heldur í ca 3 sek 3. Lokar boxi og startar 4. ==== Olíuljós Farið ![]() --Serviceljós-- 1. Opnar Tölvubox 2. Tengir vír á milli tengingu 19 og 7 og heldur í ca 12 sek 3. Lokar boxi og startar 4. ==== Serviceljós Farið ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 25. Sep 2002 12:52 ] |
Post subject: | |
Stebbi, ertu búinn að kaupa 850 bílinn? |
Author: | Propane [ Wed 25. Sep 2002 12:55 ] |
Post subject: | |
Ég er að ganga frá málunum |
Author: | Djofullinn [ Wed 25. Sep 2002 13:08 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt! |
Author: | bebecar [ Wed 25. Sep 2002 13:10 ] |
Post subject: | |
Hvaða 850 bíl varstu að kaupa??? |
Author: | Propane [ Wed 25. Sep 2002 13:36 ] |
Post subject: | |
Ég er ganga frá málunum. Hann er grár. |
Author: | bebecar [ Wed 25. Sep 2002 14:04 ] |
Post subject: | |
Grár 850 bíll, ég held ég hafi aldrei séð hann áður, ertu með einhverja meiri díteila? |
Author: | Propane [ Wed 25. Sep 2002 14:10 ] |
Post subject: | |
Málið er það hefur held ég enginn séð þennan bíl áður. Hann er búinn að standa heillengi ókeyrður úti á landi. |
Author: | bebecar [ Wed 25. Sep 2002 14:19 ] |
Post subject: | |
Hvað var sett á hann? hvað er hann mikið ekinn o.s.frv.? |
Author: | Guest [ Wed 25. Sep 2002 16:17 ] |
Post subject: | |
Hann er ekinn eitthvað um 130þ og ég er að fá hann á góðu verði. Læt ykkur vita þegar ég er kominn með hann í hendurnar. fæ hann vonandi um helgina. |
Author: | bebecar [ Wed 25. Sep 2002 16:36 ] |
Post subject: | |
OK, díteila þá! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |