bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skemmdarverk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10499 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjahja [ Fri 13. May 2005 05:31 ] |
Post subject: | Skemmdarverk |
Jæja, maður á nú ekki sjö dagana sæla undanfarið. Ég kom úr vinnunni áðann og kom að bílnum mínum í talsvert öðru ástandi en ég skildi við hann. Var fyrst soldið hissa þega ég sá einhver glerbrot í kringum bílinn sem ég hafði ekki tekið eftir þegar ég lagði. En þegar ég kom að bílnum þá fór ég næstum því að gráta. Það er búið að brjóta báðar hliðarrúðurnar á vinstri hliðinni, sparka hurðarnar á sömu hlið í klessu og sömuleiðis vinstra frambrettið. Ég verð að viðurkenna að ég er, þótt furðulega meigi virðast, ekkert reiður en er hinsvegar alveg rosalega ROSALEGA leiður og sár að einhver geti vanvirt það sem maður er búinn að leggja ómældan tíma og peninga í að gera hluta af sjálfum sér. Bílinn er að sjálfsögðu allur fullur af glerbrotum og svo eru fullt af rispum á lakkinu eftir glerbrotin, þá er ég að tala um staði sem sluppu annars, eins og toppinn t.d ![]() Ég var eins og síðast ![]() Ef einhver varð var við eithvað á þessum tíma niðri á höfn þá má hann endilega hafa samband við mig. Bílinn var á mjög áberandi stað en þetta lítur út fyrir að hafa verið gert í flýti vegna þess að geislaspilarinn og allt var skilið eftir. Eitt er allavegana víst, bílnum mínum verður aldrei framar lagt nálægt miðbænum að kvöldi til og 2 way þjófavörn er kominn mjög svo ofarlega á listann hjá mér. En eins og segi, væru allar upplýsingar mjög vel þegnar. Bjarni Hjartarson 695-0656 Bjarnihjartar@hotmail.com ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Fri 13. May 2005 06:49 ] |
Post subject: | |
Ég veit bara ekki hvað ég á að segja, þú hefur alla mína samúð. |
Author: | Twincam [ Fri 13. May 2005 06:54 ] |
Post subject: | |
VÁ! hvað er að hjá fólki! ![]() ![]() ![]() ég á ekki til orð nema bara VÁ! ![]() þetta er ótrúlegt að fólk skuli haga sér svona... og eins og Jens segir; "átt alla mína samúð!" |
Author: | íbbi_ [ Fri 13. May 2005 08:38 ] |
Post subject: | |
ótrúlegt, trúðu mér ég VEIT hvernig þér líður ![]() hurðarnar eru til uppá partasölu, og eflaust frambrettið líka, getur hringt í mig í síma 844-6212, eða Magga í síma 897-2282, þú átt alla mína "samúð" ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 13. May 2005 08:46 ] |
Post subject: | |
DJÖFULSINS AUMINGJAVIÐRINI ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Fri 13. May 2005 08:48 ] |
Post subject: | |
Sjitt, hvað er að fólki? Var þessi bíll valinn sérstaklega eða aðrir skemmdir með? ps. Var þetta á Bakkastæðunum (þar sem tívolíið er á sumrin)? |
Author: | IvanAnders [ Fri 13. May 2005 08:58 ] |
Post subject: | |
Það þyrfti að taka einhverja (einhvern) af þeim fáu sem að kemst uppum, taka "réttilega" á þeim, taka myndir og video, koma því á netið og helst í fréttir sem svona WARNING fyrir verðandi aumingja í þessum "bransa" p.s. samhryggist innilega og vona að þú náir viðkomandi ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 13. May 2005 09:44 ] |
Post subject: | |
ég ekki til orð ![]() ![]() ég var þarna á svæðinu í gærkvöldi og þegar ég fór um miðnætti þá var í lagi með bílinn þ.a. þú getur stytt tímabilið |
Author: | gstuning [ Fri 13. May 2005 09:52 ] |
Post subject: | |
fock maður, ég held að þú verðir að fara labba í vinnunna, þetta er sko ekki sniðugt |
Author: | grettir [ Fri 13. May 2005 09:58 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki að fokking grínast! Þetta er bara plain illgirni. Til hvers? |
Author: | gunnar [ Fri 13. May 2005 10:18 ] |
Post subject: | |
Er fólk ekki með allar skrúfur alveg hertar ? Hvernig getur einhverjum einstakling dottið þetta í hug ? Jafnvel þó hann sé ölvaður (ef svo var) Draga þetta bakk eftir kvartmílubrautinni aftan í einhverjum bíl.... Helvítis afbrigðispúkar |
Author: | Djofullinn [ Fri 13. May 2005 11:00 ] |
Post subject: | |
Vá ég varð bara reiður þegar ég sá þetta ! ![]() Ég vona svo innilega að þú hafir upp á þeim sem gerði þetta |
Author: | A.H. [ Fri 13. May 2005 12:15 ] |
Post subject: | |
Þjófar þurfa bara að brjóta eina rúðu til að komast inn í bíl. Bíllinn hjá þér er hins vegar fórnarlamb e-s sem vill greinilega bara eyðileggja. Annaðhvort var þetta e-r /e-ir fullir vitleysingar EÐA e-r sem líkar mjög illa við þig og þekkir þig/veit hvar þú leggur. Það að lenda í svona er náttúrulega bara algjört helvítis helvíti. Það þarf mjög reiðan/fullan einstakling til að gera svona. Ég vona persónulga að þú náir þeim einstaklingi. Þú hefur ALLA mína samúð. Kveðja Arnaldur |
Author: | jonthor [ Fri 13. May 2005 12:48 ] |
Post subject: | |
Ég trúi þessu ekki, hvað er eiginlega að gerast í Reykjavíkinni!!!! Átt alla mína samúð! Vona að þú finnir hverjir gerðu þetta! Það þarf að taka í svona fólk! |
Author: | LALLI twincam [ Fri 13. May 2005 12:52 ] |
Post subject: | |
þú átt alla mina samúð ætti að taka svona fólk og skjóta það !!!!! hata svona öfundsjúka aumingja |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |