bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
325 Blæju??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1049 |
Page 1 of 1 |
Author: | Raggi M5 [ Tue 18. Mar 2003 20:39 ] |
Post subject: | 325 Blæju??? |
Mig langaði að forvitnast hvort einhver hafi heyrt sögur um silvurgráa 325 Blæju bílinn með kittinu sem við vorum að tala um hérna um daginn? Er þetta gott eintak? Félagi minn er nebbla að pæla í honum... |
Author: | Stefan325i [ Wed 19. Mar 2003 12:29 ] |
Post subject: | |
þessi bíl var brúnsanseraður var svolítið serstakur litur svo var hann klestur að framan þá var keypt rieger infiniti kit af gstuning og bíllin sprautaður grár. en bara að utan ekki í skotti ofaní húddi og fleira. ég veit ekki meira. Hver er að spá í honum ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 19. Mar 2003 12:30 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: þessi bíl var brúnsanseraður var svolítið serstakur litur svo var hann klestur að framan þá var keypt rieger infiniti kit af gstuning og bíllin sprautaður grár. en bara að utan ekki í skotti ofaní húddi og fleira. ég veit ekki meira.
Hver er að spá í honum ![]() ![]() er þetta sá bíll. það var funky litur á honum, eiginlega svona ryðbrúnn ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 19. Mar 2003 12:50 ] |
Post subject: | |
Mér fannst nú þessi ryðlitur mjög flottur og þetta var glæsilegur bíll... EKki myndi ég kaupa bíl sem væri bara sprautaður að utan í öðrum lit!!!! |
Author: | bjahja [ Wed 19. Mar 2003 13:10 ] |
Post subject: | |
Það þyrfti að klára að sprauta hann, eða sprauta hann aftur. Mér fynnst þetta óvönduð vinnubrögð og það hentar bmw ekki. Annars finnst mér þessi bíll mjög töff og ef mér skjátlast ekki þá er hann á eins felgum og ég. |
Author: | bebecar [ Wed 19. Mar 2003 13:16 ] |
Post subject: | |
Ég skil bara ekki afhverju hann var ekki sprautaður í sama lit. Og ef það var verið að breyta um lit þá er útí hött að sprauta hann ekki allann! Mig dauðlangaði í þenna bíl áður en hann var klesstur - hann var ofboðslega fallegur og jú hann var á eins flegum og þinn Bjahja... semsagt mjööööög nice! |
Author: | bjahja [ Wed 19. Mar 2003 13:30 ] |
Post subject: | |
Já þessar "flegur" eru flottar ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 19. Mar 2003 13:44 ] |
Post subject: | |
Oooooooops..... ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 19. Mar 2003 14:03 ] |
Post subject: | |
Er þetta brúni bíllinn, ég kannast við gaurinn sem átti hann. Undarlegur litur á bíl en bíllinn var samt cool þegar ég skoðaði hann fyrir nokkrum árum síðan. |
Author: | bebecar [ Wed 19. Mar 2003 14:06 ] |
Post subject: | |
ITS THE GREASED LIGHTNING! Asssskoti er Clioinn smartur maður! Ég tek ofan fyrir þér að aka á svona bíl.... topp græjur! Og örugglega auðvelt að skipta honum uppí BMW ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |