bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Replica v.s. orginal https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10487 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Thu 12. May 2005 11:50 ] |
Post subject: | Replica v.s. orginal |
Sælir Ég var að velta fyrir mér hvort þið þekkið vel muninn á replica og orginal BMW felgum. Í rauninni er það eina sem ég er að velta fyrir mér er hvort ég eigi í meiri líkur á því að fá titring með replica felgum. Þekkja þeir sem hafa keypti þessar replica felgur eitthvað um þetta. T.d. Svezel, með þínar M5 replicur? Fleiri? |
Author: | Svezel [ Thu 12. May 2005 12:04 ] |
Post subject: | |
replica felgur eru ekki eins vandaðar og orginal svo þær eru oftast bæði þyngri og mýkri heldur en oem. þar sem þær eru mýkri þá eru þær líklegri til að dældast/afmyndast aðeins og því titra í akstri. ekkert alvarlegt samt og verðmunurinn er oftast það mikill að maður fyrirgefur replicum ýmislegt |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |