bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þátttaka í Dyno degi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10452 |
Page 1 of 3 |
Author: | Gunni [ Tue 10. May 2005 14:49 ] |
Post subject: | Þátttaka í Dyno degi |
Nú erum við að reyna að finna tíma fyrir Dyno-dag nr. 3. Þetta yrði að sjálfsögðu í húsnæði Tækniþjónustu bifreiða. Hann vill fá að vita ca. hvað margir mundi koma, því það er voðalega mikið að gera hjá þeim. Dagarnir sem koma til greina eru laugardagurinn 21. maí eða laugardagurinn 28. maí. Ég ætla að biðja þá sem eru staðráðnir í því að láta aflmæla bílinn sinn að velja viðeigandi reit í könnuninni. Mikilvægt er að enginn bulli hér. Einnig fylgja með liðir fyrir þá sem ætla að mæta og horfa. kv. Gunni |
Author: | gstuning [ Tue 10. May 2005 14:54 ] |
Post subject: | |
Ég verð að bíða með að velja, en ég kem ef ég fæ hann samann fyrir þennan tíma. og já, 28.Maí takk fyrir |
Author: | bjahja [ Tue 10. May 2005 15:33 ] |
Post subject: | |
Þetta þýðir að ég verð að fara að skella manifoldinu á. Þýðir ekki að bíða með það lengur ![]() Ég mæti og læt mæla |
Author: | iar [ Tue 10. May 2005 16:09 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Þetta þýðir að ég verð að fara að skella manifoldinu á. Þýðir ekki að bíða með það lengur
![]() Ég mæti og læt mæla ----||---- ![]() |
Author: | fart [ Tue 10. May 2005 16:12 ] |
Post subject: | |
Ég hakaði við að mæta en ekki mæla... en kanski að maður láti mæla skrímslið. |
Author: | pallorri [ Tue 10. May 2005 16:59 ] |
Post subject: | |
Það væri nú gaman að koma og skoða þetta ![]() kveðja, trapt |
Author: | moog [ Tue 10. May 2005 17:06 ] |
Post subject: | |
Ég mæti og læt mæla. Báðir dagar henta mér. |
Author: | Svezel [ Tue 10. May 2005 19:52 ] |
Post subject: | |
verður maður ekki að sjá hvað druslan er að draga ![]() kemst ekki 28.maí en myndi eflaust mæta 21. ef ég er ekki að vinna |
Author: | Fat_tony [ Tue 10. May 2005 20:41 ] |
Post subject: | |
Ég myndi láta mæla ef maður væri á tækinu til þess ![]() ![]() |
Author: | ///Matti [ Tue 10. May 2005 21:05 ] |
Post subject: | |
Verður að vera meðlimur í kraftinum eða nægir að vera spjallverji til að fá mælingu?? ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 10. May 2005 21:20 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Verður að vera meðlimur í kraftinum eða nægir að vera spjallverji til að fá mælingu??
![]() Ég hugsa að það verði þanni að kraftsmeðlimir greiða lægra gjald en non-limir. Ég hugsa samt að þú sért ekki lengi að borga upp meðlimagjaldið. T.d. 50 þús kr. skynjarinn sem þú þarft að skipta um, 10% af því er 5.000 kall ![]() |
Author: | ///Matti [ Tue 10. May 2005 21:47 ] |
Post subject: | |
Maður er alltaf á leiðinni að skrá sig, ![]() ![]() Hvað er annars gjaldið í dyno? |
Author: | Gunni [ Tue 10. May 2005 21:53 ] |
Post subject: | |
///Matti wrote: Maður er alltaf á leiðinni að skrá sig,
![]() ![]() Hvað er annars gjaldið í dyno? Það er ekki enn komið í ljós. Mig minnir að það hafi verið 3.900 í fyrra og verður ekki hærra en það fyrir meðlimi. |
Author: | zazou [ Tue 10. May 2005 21:59 ] |
Post subject: | |
Hmm, það væri gaman að mæta en ég hefði meiri áhuga á að mæla hina (ekki-BMW) bílana ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Wed 11. May 2005 07:04 ] |
Post subject: | |
Ég mæti og læt mæla ef þetta verður 21, kemst ekki 28... |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |