bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M3 3.0 vs 3.2 E36
PostPosted: Thu 12. May 2005 17:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
Sælir piltar, fyrirsögnin segir allt.

Hvort er "meira gáfulegt" fara í 3.0 eða 3.2 M3 ?
Þá er ég að tala um varðandi áreiðanleika vélar, en eins og við vitum þá er dýrt í þetta ? Hafa menn eitthvað verð að tala um pikkles í 3.2 doble VANOS eða hvað, en á mót hefur maður heyrt að 3.0 sé traust ?

Ausið úr brunnum vizku ykkar !!!

Einar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 17:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var að lesa skannaða grein um munin á þeim bara í nótt, en finn hana ekki :S Ætla að halda áfram að leita :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta var minnir mig í síðasta mánuði í Total BMW. Ég á blaðið heim.
Það gæti verið að maður geti reddað því á næstu dögum ef Bjarni
verður ekki búinn að finna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. May 2005 22:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 18:39
Posts: 117
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Ég var að lesa skannaða grein um munin á þeim bara í nótt


-> Sannur BMW nöttari ;)

en það væri gaman að fá að kíkja á þessa grein ?

Einar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mig minnir að þeir hafi sagt að munurinn væri alveg sáralítill, varla finnanlegur nema keyra bílana hvorn á eftir öðrum. Vanos unit-ið hefur verið að klikka eitthvað í 3.2 bílunum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Humm....

Mig minnir nú að hann hafi sagt að það finndist alveg munur á aflinu.
Einnig var sagt að í 3.2 bílnum hafi handling verið lagað mikið,
þar sem það var eitthvað slappt í 3.0 bílnum

Ég tek það fram að það er nokkur tími frá því að ég las þetta, þannig
að ég man þetta ekki alveg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það munar nú um 0.5sek á uppgefnum 0-100km/klst tímanum svo einhver hlýtur munurinn að vera

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
það munar nú um 0.5sek á uppgefnum 0-100km/klst tímanum svo einhver hlýtur munurinn að vera

Nú ekki meira..
Flottur avatar Svezel.. 8)

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
M3 3.0 og 3.2 eru frekar svipaðir,
en 3.2 með meira low end og flestir þeirra mælast 270-280hö í hjólin en 3.0 um 260-275hö í hjólin,

með því að hækka um gírhlutfall í 3.0 bílnum á verða þeir mjög svipaðir í hröðun en 3.2 með betri cruise og meiri endahraða þar sem að 3.0 bílinn er farinn að slá út bara ;)

Ef þú ert að spá í E36 M3 þá er 3.2 málið, bæði nýrri og uppfærðari.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
M3 3.0 og 3.2 eru frekar svipaðir,
en 3.2 með meira low end og flestir þeirra mælast 270-280hö í hjólin en 3.0 um 260-275hö í hjólin,

með því að hækka um gírhlutfall í 3.0 bílnum á verða þeir mjög svipaðir í hröðun en 3.2 með betri cruise og meiri endahraða þar sem að 3.0 bílinn er farinn að slá út bara ;)

Ef þú ert að spá í E36 M3 þá er 3.2 málið, bæði nýrri og uppfærðari.


Tjah, mér sýnist nú að munurinn sé það lítill að aðal málið sé að finna gott eintak :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
gstuning wrote:
M3 3.0 og 3.2 eru frekar svipaðir,
en 3.2 með meira low end og flestir þeirra mælast 270-280hö í hjólin en 3.0 um 260-275hö í hjólin,

með því að hækka um gírhlutfall í 3.0 bílnum á verða þeir mjög svipaðir í hröðun en 3.2 með betri cruise og meiri endahraða þar sem að 3.0 bílinn er farinn að slá út bara ;)

Ef þú ert að spá í E36 M3 þá er 3.2 málið, bæði nýrri og uppfærðari.


Tjah, mér sýnist nú að munurinn sé það lítill að aðal málið sé að finna gott eintak :D


True, en það er annað að með smá fíniseringum, þá er hægt að auka togið svo rosalega mikið í 3,2 vélinni að hestöflin yfir allt bandið aukast verulega vel .
og 3,2 hefur 6gír sem hentar flott í cruise akstur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
0.5 0-100 er ótrúleg vegalengd.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 21:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
taktu 3,2, annars 'attu eftir að naga þig
endalaust í handarbakið .....

... go all the way

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. May 2005 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Í leit minni að betri tölum um þessa bíla þá rakst ég á þennan fína þráð á þýsku spjallborði sem inniheldur hröðunartölur fyrir flest allar útgáfur af M3

Þar eru tölurnar fyrir E36 M3 Coupe '95 3.0 og 3.2 eftirfarandi
km/klst---3.2---3.0
0-----------0------0
80---------4,1----4,3
100-------5,6-----5,7
120-------7,6-----7,8
160-------12,5---13,1
180-------16,7
200-------20,1----21,3

alveg fáránlega lítill munur og þar sem 3.0 bíllinn er yfirleitt töluvert ódýrari þá er erfitt að segja til um hvor sé betri kostur.

[nerd mode]
Ég gerði 4.stigs nálgun á hröðunargröfum bílanna beggja og með tegrun ætti maður að sjá hvaða vegalend þeir hafa lagt af velli á þessum og hinum tímanum.

3.2 ætti að fara 1/4 míluna á 13.81@170km/klst en 3.0 á 14.07@163km/klst svo. 3.2 ætti að taka 3.0 með c.a. þremur bíllengdum

3.2 ætti svo að vera rúmlega 8.5 bíllengd á undan í 200km/klst

Þetta eru ansi undarlegar tölur og það vantar greinilega fleiri mælipunkta til að gera þessar tölur nákvæmari. Hraðinn er greinilega undarlegur en vegalengdirnar eru ekki svo fráleitar
[/nerd mode]

*edit

Skoðaði þetta aðeins betur og fór aðeins að spá hvað ég var að gera....

Komst að því að 3.stigs nálgun væri betri þar sem loftmótstaða vex jú eins og þriðja veldið af hraðanum og fékk þá 1/4 mílu tímana

3.0: 14.0@165.8
3.2: 13.85@166.7

sem er nær lagi.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. May 2005 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
Í leit minni að betri tölum um þessa bíla þá rakst ég á þennan fína þráð á þýsku spjallborði sem inniheldur hröðunartölur fyrir flest allar útgáfur af M3

Þar eru tölurnar fyrir E36 M3 Coupe '95 3.0 og 3.2 eftirfarandi
km/klst---3.2---3.0
0-----------0------0
80---------4,1----4,3
100-------5,6-----5,7
120-------7,6-----7,8
160-------12,5---13,1
180-------16,7
200-------20,1----21,3

alveg fáránlega lítill munur og þar sem 3.0 bíllinn er yfirleitt töluvert ódýrari þá er erfitt að segja til um hvor sé betri kostur.

[nerd mode]
Ég gerði 4.stigs nálgun á hröðunargröfum bílanna beggja og með tegrun ætti maður að sjá hvaða vegalend þeir hafa lagt af velli á þessum og hinum tímanum.

3.2 ætti að fara 1/4 míluna á 13.81@170km/klst en 3.0 á 14.07@163km/klst svo. 3.2 ætti að taka 3.0 með c.a. þremur bíllengdum

3.2 ætti svo að vera rúmlega 8.5 bíllengd á undan í 200km/klst

Þetta eru ansi undarlegar tölur og það vantar greinilega fleiri mælipunkta til að gera þessar tölur nákvæmari. Hraðinn er greinilega undarlegur en vegalengdirnar eru ekki svo fráleitar
[/nerd mode]

*edit

Skoðaði þetta aðeins betur og fór aðeins að spá hvað ég var að gera....

Komst að því að 3.stigs nálgun væri betri þar sem loftmótstaða vex jú eins og þriðja veldið af hraðanum og fékk þá 1/4 mílu tímana
3.0: 14.0@165.8
3.2: 13.85@166.7

sem er nær lagi.


ÞÚ ERT LANG FLOTTASTUR !

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group