bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ATHATHATH https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10417 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Sat 07. May 2005 19:30 ] |
Post subject: | ATHATHATH |
Ég varð fyrir því að einhver hefur rekist utaní mig föstudagsnóttina á bílastæðinu niðri á höfn. Ég hélt að ég kæmist upp með að leggja þarna niðri á höfn þegar maður fer í vinnuna en maður þarf greinilega að leggja ennþá lengar í burtu ![]() Allavegana, þetta var greinilega rauður bíll sem skildi eftir smá lakk á mér og manneskjan hefur greinilega farið útúr bílnum og skoðað þetta af því það var búið að þurka allt ryk í burtu í kringum þetta ![]() Ef einhver sá rauðan bíl niðri á hafnarplanu föstudagsnóttina, milli kl 24:00 og 04:00 klessa á mig og fara útúr bílnum til þess að skoða það og keyra svo í burtu þá bið ég hinn sama til að senda mér pm, e-mail, sms hringja, whattever. Það er ekket sértaklega gaman að lenda í svona ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Bjarni Bjarnihjartar@hotmail.com 695-0656 |
Author: | Svezel [ Sat 07. May 2005 19:38 ] |
Post subject: | |
djöfulsins skítseyði ![]() vona að einhver gefi sig fram ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 07. May 2005 19:54 ] |
Post subject: | |
Svona pakk! Össss Samhryggist þér og vonandi finnst sá sem gerði þetta ![]() |
Author: | zazou [ Sat 07. May 2005 19:59 ] |
Post subject: | |
Hyski, vona að tilræðismaðurinn/-konan náist. Eru engar eftirlitsmyndavélar sem gætu hafað náð verknaðinum eða myndum af umferð? |
Author: | Benzari [ Sat 07. May 2005 20:06 ] |
Post subject: | |
Ömurlegt. Er ekki líklegt að þetta hafi verið jepplingur eða jeppi miðað við hversu hátt á brettinu beyglan er ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 07. May 2005 20:11 ] |
Post subject: | |
Samhryggist... ég hef einu sinni lennt í þessu (en hafði uppá viðkomandi eftir nokkra daga með smá rannsóknarvinnu og góðra vitna hjálp). Eru ekki einhverjar eftirlitsmyndavélar þarna nálægt sem hægt er að komast í? |
Author: | ///Matti [ Sat 07. May 2005 20:11 ] |
Post subject: | |
fúlt ![]() ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Sat 07. May 2005 21:02 ] |
Post subject: | |
Þoli ekki svona ógeðispakk ! Það var einmitt keyrt utan í minn bíl og stungið af og það stórsér á vinstra frambrettinu hjá mér ![]() ![]() |
Author: | Fat_tony [ Sun 08. May 2005 13:06 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | gunnar [ Sun 08. May 2005 15:08 ] |
Post subject: | |
Úff samhryggist bjarni, leiðinlegt að lenda í svona... ótrúlegt að fólk skuli ekki skilja eftir miða eða einhvað, vonandi að skúrkurinn finnist. |
Author: | pallorri [ Sun 08. May 2005 17:18 ] |
Post subject: | |
Shit hvað þetta er ógeðslega fúlt. ![]() Verður bara að finna manneskjuna sem gerði þetta ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 08. May 2005 17:51 ] |
Post subject: | |
Já, þótt þetta sé alls ekkert stór og mikil beygla þá er þetta pirrandi og leiðinlegt að fólk hafi það ekki í sér að taka ábyrgð á því að rekast svona á mann. En ég ætla að tjakka á myndavélum hjá löggunni hvort það hafi eithvað komið á myndavél þótt að ég efi það stórtlega. Allavegana þetta verður lagað á næstu dögum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |