bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 14:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gustav prófar M5
PostPosted: Sat 07. May 2005 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jæja, Gustav á M5board.com hefur skrifað grein um E60 M5 sem hann fékk að prófa yfir helgi. Fór hann m.a. í heimsókn til Koenigsegg og fékk að blasta um á 1.6km langri flugbraut.

Einnig tók hann run við marga skemmtilega bíla á annarri braut, t.d. Dodge Viper, Lamborghini Gallardo, Porcshe 911 turbo, E55 AMG og fleiri.

Skemmtileg lesning með tonn af myndum, mæli með góðri tengingu eða þolinmæði :)

http://www.m5board.com/articles.php?id=34&page=1

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. May 2005 15:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er að lesa... en þessi mynd er sjokkerandi - ROSALEGA ER BÍLLINN STÓR miðað við 355 :lol:

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
:woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow: :woow:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Greinilega nýbúinn að fá hann, ennþá með skattmiða frá bílasölunni á númerinu. En mikið agalega hefur hann átt erfitt fyrsta daginn að hemja sig. Vegirnir hérna eru nefnilega stórkostlegir :!: Margir hverjir nothæfir sem vara lendingarvellir fyrir flugherinn og svo takmarka þeir hraðann við 110 :evil: Og ef maður fer 30km yfir mörkin þá missir maður skírteinið.
En geggjaður bíll ég skal hafa augun opin og myndavél við hendina :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. May 2005 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er ennþá ekki búinn að sætta mig fyllilega við framljósin á fimmunni, finnst að þeir hefðu mátt hafa þau einhvernvegin nær þessu:
Image

í stað
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Það verður spennandi að sjá hvort einhver ofurguttinn fjárfesti í einum
svona hér á fróninu 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 13:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 22:40
Posts: 6
Mér skillst nú að það séu 4 búnnir að fjárfesta sér svona hérna á landinu :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 13:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
oobla wrote:
Mér skillst nú að það séu 4 búnnir að fjárfesta sér svona hérna á landinu :D


Það fer þá ekki mikið fyrir þeim :roll:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Schnitzerinn wrote:
oobla wrote:
Mér skillst nú að það séu 4 búnnir að fjárfesta sér svona hérna á landinu :D


Það fer þá ekki mikið fyrir þeim :roll:


ekki að þeir séu þá endilega komnir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
held að þeir séu nú ekki lentir á skerinu strax

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 15:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 22:40
Posts: 6
Það má semsagt orða þetta betur með því að segja að það séu minnstakosti 4 búnnir að panta svona tryllitæki :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group