bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Go-kart - myndir/video
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10402
Page 1 of 2

Author:  zazou [ Thu 05. May 2005 23:48 ]
Post subject:  Go-kart - myndir/video

Væri ekki sniðugt að safna saman á eitt svæði myndum og video-um sem voru tekin þarna á brautinni?

Hvað segið þið um það stjórnendur?

Ég er með nokkur video + myndir frá samkomunni.

Author:  arnib [ Thu 05. May 2005 23:50 ]
Post subject:  Re: Go-kart - myndir/video

zazou wrote:
Væri ekki sniðugt að safna saman á eitt svæði myndum og video-um sem voru tekin þarna á brautinni?

Hvað segið þið um það stjórnendur?


Um að gera!

Allir sem eiga eitthvað, látið í ykkur heyra á þessum þræði :idea:

Author:  Svezel [ Fri 06. May 2005 00:01 ]
Post subject: 

ég á 50mín af efni og einhverjar ljósmyndir

Author:  Haffi [ Fri 06. May 2005 00:04 ]
Post subject: 

Við Bjarni erum með einhverja klst.

Verður græjað eftir helgi

Author:  Dr. E31 [ Fri 06. May 2005 00:40 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Við Bjarni erum með einhverja klst.

Verður græjað eftir helgi


EFTIR HELGI :?: :!: :?:

Author:  bjahja [ Fri 06. May 2005 01:25 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Haffi wrote:
Við Bjarni erum með einhverja klst.

Verður græjað eftir helgi


EFTIR HELGI :?: :!: :?:


Er í smá veseni, glæný vél og er ekki að ná myndunum inná tölvuna. Er síðan að vinna alla helgina en vinn í þessu eins mikið og ég get og þetta kemur inn ASAP ;)

Author:  Djofullinn [ Fri 06. May 2005 09:14 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Dr. E31 wrote:
Haffi wrote:
Við Bjarni erum með einhverja klst.

Verður græjað eftir helgi


EFTIR HELGI :?: :!: :?:


Er í smá veseni, glæný vél og er ekki að ná myndunum inná tölvuna. Er síðan að vinna alla helgina en vinn í þessu eins mikið og ég get og þetta kemur inn ASAP ;)

Þetta er óásættanlegt Bjarni!! Þú bara REDDAR þessu ;)

Author:  fart [ Fri 06. May 2005 10:37 ]
Post subject: 

BIGTIME GRRRRRRRRRRRRRRR að hafa ekki verið á staðnum að slæda.

Author:  iar [ Fri 06. May 2005 10:39 ]
Post subject: 

fart wrote:
BIGTIME GRRRRRRRRRRRRRRR að hafa ekki verið á staðnum að slæda.


Hebbðir bara átt að mæta á jepplingnum og taka 4WD slide ;-)

Author:  Svezel [ Sat 07. May 2005 02:52 ]
Post subject: 

Klippti video af mér að leika :)

Video

hvað segja menn: á að setja tónlist undir svona?

Author:  zazou [ Sat 07. May 2005 03:09 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Klippti video af mér að leika :)

Video

hvað segja menn: á að setja tónlist undir svona?

Flott hjá þér Svezel, virkilega graceful að horfa á þennan bíl. :bow:

Tónlist - nei, frekar fá þetta beint í æð.

Author:  arnib [ Sat 07. May 2005 11:06 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Klippti video af mér að leika :)

Video

hvað segja menn: á að setja tónlist undir svona?


Djöfull tókstu eina flotta á 2:32

Svo gaman að sjá þegar næst vídjó af mönnum í annari en "aðal drift beygjunni" !

8)

Author:  oskard [ Sat 07. May 2005 11:41 ]
Post subject: 

allir sem eiga vídjó/myndir geta sent þær á mig og ég skal koma því á netið :)

Author:  zazou [ Sat 07. May 2005 11:46 ]
Post subject: 

oskard wrote:
allir sem eiga vídjó/myndir geta sent þær á mig og ég skal koma því á netið :)
Má ég senda 50mb hlunka? :lol: :lol:

Hvaða forrit eru annars best til að smækka þetta, ég er með .avi fæla úr 2xCanon vélum.

Author:  oskard [ Sat 07. May 2005 11:51 ]
Post subject: 

zazou wrote:
oskard wrote:
allir sem eiga vídjó/myndir geta sent þær á mig og ég skal koma því á netið :)
Má ég senda 50mb hlunka? :lol: :lol:

Hvaða forrit eru annars best til að smækka þetta, ég er með .avi fæla úr 2xCanon vélum.


það má fylla póst hólfið.. sem er 1 gb ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/