bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða bílaframleiðendur eru undir sama þaki?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10386
Page 1 of 2

Author:  Thrullerinn [ Wed 04. May 2005 22:46 ]
Post subject:  Hvaða bílaframleiðendur eru undir sama þaki?

Ég hef oft velt fyrir mér hvaða framleiðendur eru undir sama þaki,
t.d. eins og skoda og volkswagen o.fl.

Endilega bætið í listann....
-------------
Daimler Benz
Chrysler
Dodge
Maybach
Jeep
Mitsubishi
--------------
Ford
Aston Martin
LandRover
Volvo
Mazda
Mercury
Lincoln
Bugatti?
Rover?
--------------
VW
Porsche
Skoda
Audi
--------------
Nissan
Infiniti
Subaru?
--------------
Fiat
Ferrari
--------------


Veit ekki neðangreint:
Cadillac
Citroen
Chevrolet
Buick
Honda
Hummer
Huynday
Toyota o.fl. o.fl.

Author:  oskard [ Wed 04. May 2005 22:56 ]
Post subject: 

bmw - mini - rolls - ?

Author:  arnib [ Wed 04. May 2005 23:00 ]
Post subject: 

Og er Maserati ekki með Fiat og Ferrari í liði?

Og Lambo með VW.. og SEAT líka.

Author:  oskard [ Wed 04. May 2005 23:01 ]
Post subject: 

og á svo GM ekki í flestum ? :lol:

Author:  zazou [ Wed 04. May 2005 23:37 ]
Post subject:  Re: Hvaða bílaframleiðendur eru undir sama þaki?

Thrullerinn wrote:
...
Ford
Aston Martin
LandRover
Volvo
Mazda
Mercury
Lincoln
Bugatti?
Rover?
...

Og Jaguar maður :!:

Author:  Henbjon [ Wed 04. May 2005 23:39 ]
Post subject: 

Toyota - lexus?

Author:  Thrullerinn [ Wed 04. May 2005 23:52 ]
Post subject:  Re: Hvaða bílaframleiðendur eru undir sama þaki?

zazou wrote:
Thrullerinn wrote:
...
Ford
Aston Martin
LandRover
Volvo
Mazda
Mercury
Lincoln
Bugatti?
Rover?
Jaguar
...

Og Jaguar maður :!:


Bara að bæta inn í ;)

Author:  Duce [ Wed 04. May 2005 23:58 ]
Post subject: 

subaru út og renault inn

Author:  Jss [ Wed 04. May 2005 23:58 ]
Post subject: 

Bugatti tilheyrir VW ef mig misminnir ekki. ;)

Já og Rover er eiginlega bara Over búið spil. :?

Author:  Zyklus [ Thu 05. May 2005 01:06 ]
Post subject: 

En hvað með aðal tegundina, BMW?

Author:  xiberius [ Thu 05. May 2005 01:29 ]
Post subject: 

Reanult er líka í hóp með Nissan og félögum...

Þeir eiga stóran hluta í Nissan og Nissan eitthvað smá á móti. Annars er ég með hlekk inná síðu sem sýnir eignarhald á öllum framleiðendunum í tölvunni heima, er bara ekki þar núna...

Author:  Dr. E31 [ Thu 05. May 2005 02:14 ]
Post subject: 

GM (General Motors)
Chevrolet
Cadillac
Buick
Opel
Deywoo
Saab
Pontiac
GMC
Oldsmobile
Saturn
Hummer
Holden
Vauxhall
Suzuki ?
Izusu ?
Subaru ?
Fiat ??

Author:  Porsche-Ísland [ Thu 05. May 2005 09:19 ]
Post subject:  Re: Hvaða bílaframleiðendur eru undir sama þaki?

Thrullerinn wrote:
Ég hef oft velt fyrir mér hvaða framleiðendur eru undir sama þaki,
t.d. eins og skoda og volkswagen o.fl.

Endilega bætið í listann....
VW
Porsche
Skoda
Audi



Þér er óhætt að taka Porsche út úr VW grúbbunni.
Porsche er eini sportbílaframleiðandinn sem er sjálfstæður.

Að vísu hannar hann og framleiðir mikið fyrir VW s.s. jeppann. En hann verður ekki að VW fyrir því.

Því ef það værir þannig þá væri hann líka Benz. Porsche hefur hannað og framleitt fyrir Benz í dugi ára. s.s. 4-Matic kerfið og setti meira að segja saman alla 500 og 600 bílana í nokkur ár eftir 1990.

Eða þú gætir kallað hann Harley Davidson. Porsche hefur hannað mótorana í þau hjól frá 198?.

En þetta var bara útidúr.

Author:  bebecar [ Thu 05. May 2005 09:25 ]
Post subject:  Re: Hvaða bílaframleiðendur eru undir sama þaki?

Porsche-Ísland wrote:
Thrullerinn wrote:
Ég hef oft velt fyrir mér hvaða framleiðendur eru undir sama þaki,
t.d. eins og skoda og volkswagen o.fl.

Endilega bætið í listann....
VW
Porsche
Skoda
Audi



Þér er óhætt að taka Porsche út úr VW grúbbunni.
Porsche er eini sportbílaframleiðandinn sem er sjálfstæður.

Að vísu hannar hann og framleiðir mikið fyrir VW s.s. jeppann. En hann verður ekki að VW fyrir því.

Því ef það værir þannig þá væri hann líka Benz. Porsche hefur hannað og framleitt fyrir Benz í dugi ára. s.s. 4-Matic kerfið og setti meira að segja saman alla 500 og 600 bílana í nokkur ár eftir 1990.

Eða þú gætir kallað hann Harley Davidson. Porsche hefur hannað mótorana í þau hjól frá 198?.

En þetta var bara útidúr.


BMW eru líka sjálfstæðir :wink:

Author:  iar [ Thu 05. May 2005 10:22 ]
Post subject: 

http://www.pommert.de/virtualia/garage/ ;-)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/