bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50 B25 swap hjá Schmiedmann - hefur þetta lækkað? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10382 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Wed 04. May 2005 17:30 ] |
Post subject: | M50 B25 swap hjá Schmiedmann - hefur þetta lækkað? |
Quote: Ombygningssæt 2,5M50
Ombygningssættet til E30 består af 2,5M50 24ventilet 192hk motor med starter/generator/komplet indsprøjtningsanlæg/servopumpe Derudover medfølger:Gearkasse/frontrørsflancer/køler/kardanstykke/kølerblæser Montering:Kardan skal tilpasses pris hos Schmiedmann Nordborg 650dkr+moms E30 erens udstødning tilpasses medfølgende frontrør. Varenummer: E30M5025 Varen er på lager Pris excl. Moms: DKK 11,900,00 (€ 1,576,16) Pris inkl. Moms: DKK 14,875,00 (€ 1,970,20) Mér finnst þetta alls ekki dýrt - hlýtur að vera freystandi fyrir þá sem eru að senda bíla heim með Norrænu! |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. May 2005 17:39 ] |
Post subject: | |
Já þetta er ekki mikið þar sem það er mótor og allt í þessu ![]() Maður kannski akupir bara einn vélarvana og sendir hann til þeirra og lætur þig síðan græja hann í skip ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 04. May 2005 17:44 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Já þetta er ekki mikið þar sem það er mótor og allt í þessu
![]() Maður kannski akupir bara einn vélarvana og sendir hann til þeirra og lætur þig síðan græja hann í skip ![]() ![]() Ekki málið - ég tek bara tímakaup ![]() ![]() Hugsa að ég kaupi dráttarkrók í sumar þannig að ég geti dregið bíla með mér heim svo ég þurfi ekki alltaf að fá einhvern með mér til að keyra "hinn" bílinn tilbaka... |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. May 2005 18:00 ] |
Post subject: | |
hehe skal borga þér 50 íslenskar krónur á tímann ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 04. May 2005 18:09 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: hehe skal borga þér 50 íslenskar krónur á tímann
![]() Þá er eins gott hann sé skemmtilegur ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 04. May 2005 18:38 ] |
Post subject: | |
Ég var að skoða þetta um daginn og þá kostaði þetta 17.500 dkr án moms Þetta er ansi fínt verð held ég bara ef þetta er vél með öllu í ísetning. Hvað er þetta samt: Montering:Kardan skal tilpasses pris hos Schmiedmann Nordborg 650dkr+moms |
Author: | bebecar [ Wed 04. May 2005 18:58 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Ég var að skoða þetta um daginn og þá kostaði þetta 17.500 dkr án moms
Þetta er ansi fínt verð held ég bara ef þetta er vél með öllu í ísetning. Hvað er þetta samt: Montering:Kardan skal tilpasses pris hos Schmiedmann Nordborg 650dkr+moms Kardan á mótorhjólum er allavega hlífðarkápan utan hjólið - ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 04. May 2005 19:08 ] |
Post subject: | |
kardan þýðir drifskaft á dönsku. |
Author: | Kristjan [ Wed 04. May 2005 19:28 ] |
Post subject: | |
Þetta væri algjör snilld að kaupa einhvern "haug" á smotteríi úti og losna við háan toll. |
Author: | bebecar [ Wed 04. May 2005 19:59 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: kardan þýðir drifskaft á dönsku.
Jahérna... alltaf lærir maður eitthvað nýtt ![]() |
Author: | Giz [ Wed 04. May 2005 20:54 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Bjarki wrote: kardan þýðir drifskaft á dönsku. Jahérna... alltaf lærir maður eitthvað nýtt ![]() Og í sambandi við mótorhjól þá heitir það jú vissulega Kardantræk ef hjól eru með skafti í stað keðju, eins og BMW. G |
Author: | Djofullinn [ Fri 06. May 2005 11:15 ] |
Post subject: | |
Ágætis kandídat í þetta, reyndar pre-facelift: http://www.mobile.de/SIDR8TBwE-rfqwJRbE ... 163963448& |
Author: | bebecar [ Fri 06. May 2005 14:40 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ágætis kandídat í þetta, reyndar pre-facelift:
http://www.mobile.de/SIDR8TBwE-rfqwJRbE ... 163963448& Ekki slæmur þessi - spurning samt með boddíiið og svona... é gheld ég myndi ekki kaupa nema 100% boddí ef ég væri að fara út í svona swap, það er allavega mitt plan og er ég að vinna í því - þó HÆGT gangi ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 06. May 2005 15:00 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Djofullinn wrote: Ágætis kandídat í þetta, reyndar pre-facelift: http://www.mobile.de/SIDR8TBwE-rfqwJRbE ... 163963448& Ekki slæmur þessi - spurning samt með boddíiið og svona... é gheld ég myndi ekki kaupa nema 100% boddí ef ég væri að fara út í svona swap, það er allavega mitt plan og er ég að vinna í því - þó HÆGT gangi ![]() Að sjálfsögðu. Eina sem skiptir í rauninni máli er ryðlaust og heilt boddí. Annað er hægt að skipta út ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 06. May 2005 15:07 ] |
Post subject: | |
Nákvæmlega... ég hætti við einn fyrir um tveimur vikum síðan vegna ryðs... allavega var ferðin og löng til að uppgötva meira ryð en bara á afturhleranum eins og eigandinn sagði... sílsaryð fannst mér líklegt eftir 14 ára saltaustur.... Þannig að - back to the drwaing board ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |