bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar einhverjum swap vél í E30 til að búa til B6!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10366
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Tue 03. May 2005 15:18 ]
Post subject:  Vantar einhverjum swap vél í E30 til að búa til B6!

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=61279&item=7971807204&rd=1

Datt í hug að einhverjir hefðu áhuga á þessu þar sem þetta er MJÖG vinsælt í E30 bílana.

Author:  Bjarki [ Tue 03. May 2005 17:04 ]
Post subject: 

hehe ég var búinn að sjá þessa og gera bookmark, bara aðeins dýrara heldur en venjuleg m30 vél!! en líka meiri kraftur, mjög cult dæmi

Author:  bebecar [ Tue 03. May 2005 17:35 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
hehe ég var búinn að sjá þessa og gera bookmark, bara aðeins dýrara heldur en venjuleg m30 vél!! en líka meiri kraftur, mjög cult dæmi


Þetta er ansi gott val myndi ég halda í húddið á E30... ekki síst vegna þess að þetta er rétta tímbilið og ekki kannski svo mikið eftir til að ALPINA bílinn hundrað prósent!

Author:  gstuning [ Tue 03. May 2005 20:45 ]
Post subject: 

Ég skal vera frakkur og segja að kidda vél verður á endanum kraftmeiri enn þetta

Author:  bebecar [ Tue 03. May 2005 21:19 ]
Post subject: 

Það er auðvitað ekki svo mikið mál er það... en þetta snýst um pace with grace :wink:

Author:  oskard [ Tue 03. May 2005 21:20 ]
Post subject: 

vá 8.2 lítra m30 vél

Author:  gstuning [ Tue 03. May 2005 22:48 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Það er auðvitað ekki svo mikið mál er það... en þetta snýst um pace with grace :wink:


Það sem á líklega eftir að vera munurinn er að þegar hann verður með heitan ás, og smt6 og ég sé til þessa að hann verði með MAF conversion líka sem er það sem aðskilur allar eldri tjúneranna því þá var ekki til MAF :)

Author:  bebecar [ Wed 04. May 2005 13:07 ]
Post subject: 

Spurning hvort þessi gírkassi sé ekki tilvalinn með B6 vélinni - dogleg 8)

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=61164&item=7972016466&rd=1

Author:  Kristjan [ Wed 04. May 2005 13:30 ]
Post subject: 

Dogleg er reiz, það er einmitt Dogleg í Massey Fergusoninum hérna heima árg. 66. OFUR REIZ


:lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/