bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 10:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 20:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Sep 2003 15:37
Posts: 55
hvaða stærð að dekkjum og felgum eru þið með á bílnum ykkar var að spá í því hvernig þetta er með stýrisendana? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 07:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
185-205 er passlegt að framan í nánast hvaða felgustærðum sem er.

Það eina sem þarfa að passa er að ofsettið á felgunum sé rétt. Original er ofsettið 13 og það er ekki hægt að fara í mikið hærri tölur en það. Þá eru felgurnar líka farnar að vera of innarlega í brettunum sem náttúrulega bara ljótt!

Að aftan er hægt að koma breiðari dekkjum undir, þar er nóg pláss!

Þegar ég keypti mér E21 323i, þá var hann á original 13" álfelgunum með 215/50-13 BfGoodrich dekkjum. Framdekkin nudduðust í stýrisendana og voru búin að eyðileggja þá. Dekkin voru líka allt of lág og bíllinn var bara einfaldlega ljótur á þeim....

Á original felgum myndi ég fara í 185/70-13 (sem er original stærð), eða 205/60-13.

Það sem mér finnst hins vegar fara þessum bílum best eru 15" Alpina felgur, sem kosta hönd og fót! Og þá með 185/55 eða 195/50 að framan og 205/50 að aftan.

Síðan hafa menn náttúrulega verið að setja 16 og 17" felgur undir E21 og þá þarf bara að passa ofsettið....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 22:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Hvað bíl ertu með OTRI.

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 21:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Sep 2003 15:37
Posts: 55
já takk fyrir þessar upplýsingar þær voru góðar mig vantar þetta offsett :) ég er á bíl í Þorlákshöfn city á 4 stykki :) tveir gangfærir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group