WolfBlitzer wrote:
Hvað væri eðlilegt verð fyrir <60þ keyrða 2001 árgerð af 330ci Coupe?
Spurning hvort að maður eigi að bíða eftir eintaki hérna heima eða fiska erlendis.
Ef þú ætlar að taka inn bíl þá mundi eg segja ca. 3 millur hingað kominn.
(fann það ekki samkvæmt reiknivélinni heldur verð frá traustum innflutningsaðila sem veit hvað þetta kostar og svo fékk ég svipað verðdæmi frá shopusa.is einnig)
Hef verið að skoða akkúrat núna undanfarið 2001 árgerð af e46 330Ci, vel loaded af aukabúnaði og keyrðir flestir um 60-90þús km.
Bílar sem ég fann með gúddí aukabúnaði voru flestir um $23.000-$26.000
Auðvitað er hægt að finna bíla fyrir minna, en ég ákvað að leita ekki undir $22.000 vegna aukabúnaðs, keyrslu ofl.
Leitaði einungis í USA útaf því ég fann mikið meira úrval af bitastæðari bílum þar en í Þýskalandinu og miðast því þessi skoðun mín einungis við USA innflutning
meikar þetta sense hehe?
