bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
750iA '92 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1029 |
Page 1 of 1 |
Author: | Benzari [ Sun 16. Mar 2003 04:09 ] |
Post subject: | 750iA '92 |
Einhver fróður um þennan bíl? Tekið af bilanet.is BMW 750i ´92 TIL SÖLU !!! Upplýsingar tengiliðs: Skráð af: HAMAR Sími: 8975*** Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið Innihald auglýsingar Framleiðandi: BMW Gerð eða týpunúmer: 750i Framleiðsluár / árgerð: 1992 Ekinn: 149000 Litur utan/innan: Svartur/svartur Útbúnaður og aukahlutir: Sjálfskiptur 4 dyra Vökvastýri ABS-hemlakerfi Samlæsing Rafmagnsrúður Rafmagnsspeglar Líknarbelgur Öryggiskerfi Sumarhjólbarðar Vetrarhjólbarðar Geislaspilari Sóllúga Metalic-lakk Leður áklæði Til sölu hjá: Einkaaðila Lýsing Til sölu BMW 750i ´92 ek.149þ.(ca 35þ. á íslandi) Fluttur til landsins í nóv.2000 af eiganda. Svartur eðalvagn á 17" álfelgum (225fram.& 265aft) Svört leðursportsæti með rafm.& hita fram&afturí CD.ABS.Spólvörn(hægt að taka af)stillanleg fjöðrun topplúga, nýleg vetrardekk á 15" BMW felgum (Bridgest Blizzak )samlæsingar, þjófavörn 12 cyl. 300 hestöfl, 7.4 sek.í hundrað 250km hám. Selst eingöngu nýskoðaður & í topplagi !!!!!!!! Verð hugmynd ca.1100þúsund Sigurður Hamar Sími 8975*** Munar slatta á verðinu á þessum og '93 bílnum sem er skráður hér. Álit ykkar væri vel þegið. |
Author: | GHR [ Sun 16. Mar 2003 10:54 ] |
Post subject: | |
Þetta er örugglega ágætis bíll, hélt að ég vissi hvaða bíll þetta var (var með einkanúmerið HAMAR), en sá bíll er búinn að vera á götunni mun lengur en nóv, 2000!!!! Ég held að verðmunurinn stafar af felgunum og dekkjum sem fylgja hinum!!! Hvernig benz áttu Benzari??? Er það ekki 600SEL, ertu nokkuð kunningi einars, sem býr í efra-breiðholti ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 16. Mar 2003 19:57 ] |
Post subject: | |
Nei blessaður vertu, ég á bara lítinn kettling. C180 Esprit |
Author: | GHR [ Sun 16. Mar 2003 19:59 ] |
Post subject: | |
Nú, svoleiðis. Hélt að þú værir annar ![]() |
Author: | Vargur [ Mon 17. Mar 2003 10:30 ] |
Post subject: | |
Ég prófaði þennan bíl í fyrra og var að hugsa um að kaupa hann en keypti svo E 38 ![]() Hamar bíllinn er samt frábær bíll fyrir rétt verð. ![]() |
Author: | GHR [ Mon 17. Mar 2003 11:40 ] |
Post subject: | |
Hey, hvað um minn??? Færð hann á mjög góðu verði, er örugglega búinn að missa prófið og þarf að borga um 63.000kr í sektir þannig að ég hef ekkert við bílinn að gera ![]() |
Author: | hlynurst [ Mon 17. Mar 2003 12:18 ] |
Post subject: | |
Hvað gerðist? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |