bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
318 iA E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10285 |
Page 1 of 1 |
Author: | drifter [ Wed 27. Apr 2005 09:15 ] |
Post subject: | 318 iA E36 |
ég er að flitja til Danmerkur og verð að selja elskuna mína um er að ræða 94' E36 318ia ekinn 194000 eruð þið með hugmind um hvað svona bíll er að seljast á hann er á 16" álfelgum og dekkjum frá því í fyrra og það eru líka með honum góð naggladekk á felgum. svört afturljós frá TB og hvít stefnuljós skoðaður 06' |
Author: | gunnar [ Wed 27. Apr 2005 09:24 ] |
Post subject: | |
Stendur svo Ia í undirskrift hjá þér ? |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 09:26 ] |
Post subject: | |
Held að það sé nokkuð eðlilegt að setja 5-600 þús á hann. Er þetta rauður bíll? Hvernig búnaður er í honum? Beinskiptur? Leður? Toppúga? Læst drif? ![]() |
Author: | drifter [ Wed 27. Apr 2005 11:24 ] |
Post subject: | |
smá mistök hann er IA var að flíta mér sorry |
Author: | fart [ Wed 27. Apr 2005 11:27 ] |
Post subject: | |
breyttu endilega fyrirsögninni. Is og IA eru mjög ólíkir vagnar. |
Author: | gunnar [ Wed 27. Apr 2005 11:29 ] |
Post subject: | |
Yes mjög stór munur, verðið lækkar um nokkra tugi þúsunda þarna ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 11:29 ] |
Post subject: | |
Nú ok þá er verðið frekar svona 400 þús held ég |
Author: | saemi [ Wed 27. Apr 2005 13:54 ] |
Post subject: | |
Taktu billinn frekar med ther ut til Danmorku, bilar eru DYRIR thar uti. Kostar ekkert ad fara med hann i Norraenu. |
Author: | Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 14:09 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Taktu billinn frekar med ther ut til Danmorku, bilar eru DYRIR thar uti. Kostar ekkert ad fara med hann i Norraenu.
Góður punktur hjá Sæma, þú getur verið með bílinn þarna úti á íslenskum númerum í eitt ár. |
Author: | Elnino [ Wed 27. Apr 2005 14:10 ] |
Post subject: | |
hvað svo eftir 1 ár? |
Author: | Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 14:15 ] |
Post subject: | |
Þá selurðu hann ![]() |
Author: | Elnino [ Wed 27. Apr 2005 14:23 ] |
Post subject: | |
hehe skil ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |