bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

318 iA E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=10285
Page 1 of 1

Author:  drifter [ Wed 27. Apr 2005 09:15 ]
Post subject:  318 iA E36

ég er að flitja til Danmerkur og verð að selja elskuna mína
um er að ræða 94' E36 318ia ekinn 194000
eruð þið með hugmind um hvað svona bíll er að seljast á hann er á 16"
álfelgum og dekkjum frá því í fyrra og það eru líka með honum góð naggladekk á felgum. svört afturljós frá TB og hvít stefnuljós skoðaður 06'

Author:  gunnar [ Wed 27. Apr 2005 09:24 ]
Post subject: 

Stendur svo Ia í undirskrift hjá þér ?

Author:  Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 09:26 ]
Post subject: 

Held að það sé nokkuð eðlilegt að setja 5-600 þús á hann.
Er þetta rauður bíll?

Hvernig búnaður er í honum?
Beinskiptur?
Leður?
Toppúga?
Læst drif? :)

Author:  drifter [ Wed 27. Apr 2005 11:24 ]
Post subject: 

smá mistök hann er IA var að flíta mér sorry

Author:  fart [ Wed 27. Apr 2005 11:27 ]
Post subject: 

breyttu endilega fyrirsögninni. Is og IA eru mjög ólíkir vagnar.

Author:  gunnar [ Wed 27. Apr 2005 11:29 ]
Post subject: 

Yes mjög stór munur, verðið lækkar um nokkra tugi þúsunda þarna 8)

Author:  Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 11:29 ]
Post subject: 

Nú ok þá er verðið frekar svona 400 þús held ég

Author:  saemi [ Wed 27. Apr 2005 13:54 ]
Post subject: 

Taktu billinn frekar med ther ut til Danmorku, bilar eru DYRIR thar uti. Kostar ekkert ad fara med hann i Norraenu.

Author:  Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 14:09 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Taktu billinn frekar med ther ut til Danmorku, bilar eru DYRIR thar uti. Kostar ekkert ad fara med hann i Norraenu.


Góður punktur hjá Sæma, þú getur verið með bílinn þarna úti á íslenskum númerum í eitt ár.

Author:  Elnino [ Wed 27. Apr 2005 14:10 ]
Post subject: 

hvað svo eftir 1 ár?

Author:  Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 14:15 ]
Post subject: 

Þá selurðu hann :wink: þú getur í það minnsta notið bílsins í 1 ár í viðbót. Þarft ekkert að selja hann akkúrat núna.

Author:  Elnino [ Wed 27. Apr 2005 14:23 ]
Post subject: 

hehe skil :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/