bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Míla-æfing
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ætla einhverjir kraftsmeðlimir að kíkja uppá mílu á fimmtudaginn? Og jafnvel taka run 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Þarf maður ekki að vera félagsmaður í kvartmíluklúbbnum til að fá að taka run, er eitthvað búinn að vera heyra það, eða er þaða bara bull í mér???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Jú það er víst :?
En það er samt sniðugt, því að það var búið að hækka gjaldið uppí 1000kr í fyrra. Og núna borgar þú 5000kr og ert þar með meðlimur í KK. Þarft ekkert að borga inná neinar æfingar til að taka run, frítt á keppnir og sýningar. Og svo einhver fríðindi hér og þar einsog við sem eigum meðlimakort hérna á Kraftinum.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kostar einhvað að koma og horfa ? :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það held ég ekki.
Það væri nú bara fáránlegt :?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þá reikna ég nú með því að mæta, nema ég verði að læra :cry:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 11:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
Ég var í klúbbnum í fyrra og þá þurfti maður nú samt að borga inná æfingar... sama og allir hinir... fékk frítt inná keppnir sem áhorfandi... fékk ókeypis í fyrstu keppni (sem keppandi)... sem voru einhver 5 rönn... og síðan fékk maður turbopyslu og blowerburger á einhvern 1000kell í sjoppunni..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
e30Fan wrote:
Ég var í klúbbnum í fyrra og þá þurfti maður nú samt að borga inná æfingar... sama og allir hinir... fékk frítt inná keppnir sem áhorfandi... fékk ókeypis í fyrstu keppni (sem keppandi)... sem voru einhver 5 rönn... og síðan fékk maður turbopyslu og blowerburger á einhvern 1000kell í sjoppunni..


Heldurðu að hlutirnir geti ekki breyst á milli ára?
athuga www.kvartmila.is þar finnurru allar upplýsingar um málið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jæja.. ætli maður kíki ekki 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Klukkan hvað byrjar svo aksjónið? Maður hefur heyrt að þessir kvartmílutappar séu frekar afslappaðir :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group