bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 06:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. May 2005 09:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 10:37
Posts: 18
Hvað væri eðlilegt verð fyrir <60þ keyrða 2001 árgerð af 330ci Coupe?

Spurning hvort að maður eigi að bíða eftir eintaki hérna heima eða fiska erlendis.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég mæli með innflutningsreiknivélinni hans Árna:

http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/

og www.mobile.de

Þetta er reyndar bíll sem er ekki mikið af hérna heima, en mi grunar að verðið á svona bíl hlaðinn aukahlutum sé örugglega ~3,5m hér. Kostar ~6m nýr ef ég man rétt með góðum aukahlutapakka.

Gætir kannski fundið eitthvað ódýrara en það úti.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. May 2005 14:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
WolfBlitzer wrote:
Hvað væri eðlilegt verð fyrir <60þ keyrða 2001 árgerð af 330ci Coupe?

Spurning hvort að maður eigi að bíða eftir eintaki hérna heima eða fiska erlendis.


Ef þú ætlar að taka inn bíl þá mundi eg segja ca. 3 millur hingað kominn.
(fann það ekki samkvæmt reiknivélinni heldur verð frá traustum innflutningsaðila sem veit hvað þetta kostar og svo fékk ég svipað verðdæmi frá shopusa.is einnig)
Hef verið að skoða akkúrat núna undanfarið 2001 árgerð af e46 330Ci, vel loaded af aukabúnaði og keyrðir flestir um 60-90þús km.
Bílar sem ég fann með gúddí aukabúnaði voru flestir um $23.000-$26.000
Auðvitað er hægt að finna bíla fyrir minna, en ég ákvað að leita ekki undir $22.000 vegna aukabúnaðs, keyrslu ofl.
Leitaði einungis í USA útaf því ég fann mikið meira úrval af bitastæðari bílum þar en í Þýskalandinu og miðast því þessi skoðun mín einungis við USA innflutning :)

meikar þetta sense hehe? :roll:

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group