bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 07:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: miðjur!
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 21:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Feb 2005 21:32
Posts: 18
Mér sárvantar miðjur í felgurnar mínar, veit einhver um stað sem er með eitthvað úrval af þessu?

17" álfelgur btw. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: miðjur!
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
HP-e39 wrote:
Mér sárvantar miðjur í felgurnar mínar, veit einhver um stað sem er með eitthvað úrval af þessu?

17" álfelgur btw. :roll:


Það er eitthvað til af miðjum í B&L, annars ef það er ekkert sem við (B&L) eigum þá ku hjólbarðahöllin eiga eitthvað til af þessu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Apr 2005 23:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
TB eru með eitthvað af miðjum inná síðunni hjá sér, í mismunandi þvermálum...

45, 58, 64.5, 70mm er allt fáanlegt hjá þeim samkvæmt síðunni, merkt BMW og 680 kr/stk...

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 09:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Feb 2005 21:32
Posts: 18
jæja.. búinn að athuga á þessum helstu stöðum sem gætu reddað mér og nó luck, veit einhver um stað sem gæti custum gert svona, renniverkstæði eða eitthvað álíka?

Málið er að felgurnar fylgdu með bílnum og ég veit ekkert hver framleiðandinn er..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég keypti AEZ felgur undir e39 520 bílinn minn og miðjugatið á þeim var töluvert minna en orginal. Ég fékk bara BMW merki(límmiða) í hjólbarðahöllinni og mixaði á orginal miðjurnar.

Það var smá möndl þar sem orginal miðjurnar voru kúptar svo ég þurfi að slípa þær niður en þetta kom bara ágætlega út. Getur prófað það ef þú finnur einhversstaðar miðjur sem passa

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 11:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég held að hann sé að tala um álmiðjur sem fara yfir felguboltana :)

Getur þú tekið mynd af felgunum? Það gæti einhver hérna vitað hvernig felgur þetta eru

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Apr 2005 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
það á líka að vera e-ð númer sem er í öllum felgum innaná felgunni hjá þér og ef þú google'ar númerið þá eru allar líkur á því að þú finnir tegund og týpu. Hefur virkað hjá mér með óþekktar felgur.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 02:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Feb 2005 21:32
Posts: 18
Ætla að athuga þetta með númerið innan á felgunum.

Felgurnar sjálfar eru ný sprautaðar en plast miðjurnar sem fylgdu með eru mjög slappar og ein þeirra er öðruvísi og svo eru hinar þrjár krómlitaðar, það var búið að líma BMW miða á þær.
Vil bara ekki setja þær svona í fyrst maður er búinn að koma felgunum í gott stand því þær voru hrikalega ílla farnar en eru orðnar nokkuð góðar og koma vel út núna að mínu mati.

Gæti svo sem sprautað miðjurnar og sett á þær miða en þær væru samt mismunandi.. kanski bara smámunasemi í mér heh!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group