bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Val á felgum???
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Sælir....
Mig langar að fá mér álfelgur undir bílinn hjá mér, og langar að vita hvaða stærðir og dekk þið mælið með undir E39 bílinn??

Kv Eyþór

_________________
Eyþór
Dodge Ram 1500 HEMI 5.7 árg 05´

BMW 745 E-65 21"BBS TIL SÖLU!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 23:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvað er það sem þú sækist eftir?

Þægindi??

Bling??

Þægindi, þá er það 16"

Image



Sæmilegt í útliti 17" og ekkert svo hast.

Image



18" alveg ágætt í akstri ennþá og frekar bling

Image



19"-20" bling bling bling.

Image



Og að síðustu mitt uppáhald...



Image

Reyndar vil ég hafa þær svona:

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 00:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég segi Rondell 58 18" 8) veit samt ekki hvað þær komast breiðar undir
Image

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
já Rondell 58 er töff á einhver mynd af þeim í german style eins og hjá svesel undir E30 þá ? :roll:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 00:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Image
Image
Ekki allveg German style kannski :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 18:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Takk fyrir svörin og myndirnar 8)
Eg sendi email til felgur.com bað um tilboð frá þeim, sem kemur svo bara í ljós, eg held að 18" sé málið,
hvernig er það með þessar krómfelgur, þarf maður ekki alltaf að vera þrífa þær, svo þær endist eitthvað?
Var upp í 'AG og sá alveg geðveikar krómfelgur 17" reyndar og það var með öllu 200.000 undir bílinn komnar, finnst ykkur það ofdyrt fyrir 17"??

Kv Eyþór

_________________
Eyþór
Dodge Ram 1500 HEMI 5.7 árg 05´

BMW 745 E-65 21"BBS TIL SÖLU!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi bara browsa ebay, það er fullt af felgum þar á fínu verði. Sá 19" Hamann HM2 replicur(8.9x19 og 9.5x19) með dekkjum þar um daginn á 250k komið heim.

Ættir að geta fengið mjög flottar 18" fyrir um 200k af ebay, brandname og á góðum dekkjum.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Krómfelgur eiga ekki heima undir bmw imo

Hinsvegar er allt annað mál með silfurlitaðar :drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 19:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
IceDev wrote:
Krómfelgur eiga ekki heima undir bmw imo

Hinsvegar er allt annað mál með silfurlitaðar :drool:


okey, er það einhver regla sem BMW menn hafa tileinkað sér? TB er með ac shnitcher felgur á tilboði, spurning með að skella sér á þær....

_________________
Eyþór
Dodge Ram 1500 HEMI 5.7 árg 05´

BMW 745 E-65 21"BBS TIL SÖLU!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég á til niðri í geymslu Orginal 18" felgurnar undan M-aranum mínum, nýsprautaðar með nýjum Michelin PS2 dekkjum.

Uppsett verð er 250þúsund.

Bara dekkin kosta ný 200k.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Iceman wrote:
IceDev wrote:
Krómfelgur eiga ekki heima undir bmw imo

Hinsvegar er allt annað mál með silfurlitaðar :drool:


okey, er það einhver regla sem BMW menn hafa tileinkað sér? TB er með ac shnitcher felgur á tilboði, spurning með að skella sér á þær....


Nibb, bara regla sem smekksmenn tileinka sér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Image

:bow:

VVVVÁÁÁÁÁÁÁ þessar eru alveg að gera sig maður!!! :shock: 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 01:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þessar koma lika vel út
8.5X19 und 10X19 BBS RS-GT mit Pirelli 235/35R19 und 265/30R19
Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 04:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Er það bara ég eða er verðið hjá Felgur punktur is alveg fáránlegt! Það sem passar undir Bimma, benza... 300þ> svo eru Hondu, mazda 150þ<...

Fann engar flottar felgur sem kostuðu ekki 300þ+! pfff

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
eða þessar,
ORIGINAL 19 Zoll M5 E60
Image

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... otohosting

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group