bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 07:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: talandi um að spyrna?
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hefur M5 inn farið í Gunna? Hvernig myndi það fara? Mig hefur alltaf langað til að prófa fara í Gunna! Mig langar líka að fara í annan M5 :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Raggi hvernig er m5-inn þinn á litinn ?? ekki er hann fjólublár er það ??

ef ekki þá var nebblega einn fjólublár m5 í Toyota notaðir fyrir soltlu síðan, en svo var hann seldur og hvarf bara og ég hef ekki séð hann síðan. endilega ef einhver veit um hann láta hann skrá sig!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 14:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sá bíll er fyrir norðan, það er 1995 módel eða 1994 með 6 gíra kassa og Nurburgring fjöðrun. Hann var seldur frá Toyota á hátt í þrjár millur ef ég man rétt, minnir að þeir hafi sett á hann 3.5.

Sonur kallsins sem á hann held ég hafi komið á huga fyrri nokkru síðan. Mér skilst að hann eigi X5 líka.

Þessi fjólublái er líka mjög lítið ekinn eða bara um 70 þúsund.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Strákur sem átti Nizzan 300ZX svartan ekki turbo, spyrnti við stefán um daginn og tapaði, núna er hann kominn á Stillen 300ZX bílinn og fyrsta daginn sem hann átti kom hann til mín og vildi spyrna, ég sagði ekkert mál, bara þegar verður þurrt, mér er alveg sama þótt að ég tapi, bíllinn á að vera 365hp, og 332pund tog sem er mikið tog,
5.3 í 100kmh og 14.0 í 1/4mílu,
meiri hérna
http://300zx-twinturbo.com/Articles/smz.htm

En ef ég vinn þá er það bara kúl

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 15:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég tók einhvern svona svartan 300 ZX í sumar, veit ekki hvaða bíll það var en hann var á krómfelgum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 15:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og eitt í viðbót, það var rúllandi start.

Boostið kom bara of seint hjá honum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er ekkert skrýtið að svona bílar taki flesta BMW í spyrnu!! Þeir eru margir 4X4 og geta boostað túrbínurnar í eitthver ósköp og síðast en ekki síst þá eru þeir skítléttir :twisted: En BMW-arnir eru í flestum tilfellum að byrja vinna upp úr 80 km/hr en ekki í upptaki enda gerðir fyrir Autobahn í Þýskalandi og t.d. M5, 750 og 850 stinga þessa bíla af á smá hraða, enda torka þeir mun meira en 2.0 og 3.0 LOFTPRESSUR :lol:
Ég er ekki samt að segja að ég væri ekki til í eina, tvær túrbínur í minn bimma

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gstuning wrote:
Strákur sem átti Nizzan 300ZX svartan ekki turbo, spyrnti við stefán um daginn og tapaði, núna er hann kominn á Stillen 300ZX bílinn og fyrsta daginn sem hann átti kom hann til mín og vildi spyrna, ég sagði ekkert mál, bara þegar verður þurrt, mér er alveg sama þótt að ég tapi, bíllinn á að vera 365hp, og 332pund tog sem er mikið tog,
5.3 í 100kmh og 14.0 í 1/4mílu,
meiri hérna
http://300zx-twinturbo.com/Articles/smz.htm

En ef ég vinn þá er það bara kúl


já vonandi vinnurðu hann :) langar þig ekki að vidjóteipa það ??? en þótt þú tapir þá skiptir það svosem ekki miklu máli, þú átt sóðalega krafmikinn bíl, og þá meina ég sóðalega 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Var hann með háum spoiler og 5 bita AEZ -A felgur,
ef svo er þá er það hann
ef þú tókst hann þá langar mig að prófa líka, ég er orðinn flinkur í störtunum,

rúllandi start eða ekki, þá er ég með svo láan 1gír að það er alltaf brjálað power til að koma sér af stað, bara vera snöggur að skipta :) og vonandi þurrt

Ég veit ekki hvort að hann væri til í að vera videoteipaður, þar sem að hann er alveg 100% viss um að vinna, og ef ég myndi mæta með cameru, þá myndi hann halda að ég væri alveg viss um að vinna og héldi þá að hann gæti ekki unnið, þið vitið hvernig íslendingar geta varla tekið þátt í neinu nema að vera 100% vissir um að vinna,
en það væri gaman sérstaklega ef ég skyldi vinna

:)
M5-ar, hvernig eru þið gegn imprezzum,
Saga:

Ég var með 3 í bílnum mínum komanid að ljósum í öðrum og imprezzan startaði úr stoppi með látum en ég rúllaði af stað í öðrum, var á svona 20kmh þegar ég gaf í,
Ég var strax fyrir aftan hann, en uppúr 100kmh þá var ég byrjaður að ná, og í 140km þá tók ég framúr honum en þurfti að bremsa strax þar, hann var einn í bílnum,

Önnur saga:
Ég og Stefán(annar stefán), ég var að sýna honum kraftinn sko, og lenti við hliðina á Palla formann L2C klúbbsins á imprezzunni sinni, ég fór þokkalega af stað í öðrum og var byrjaður að ná honum þegar ég kom yfir gatnamótin en þá keyrði einhver gella á colt í veg fyrir mig og ég varð að baka,

Enn ein saga:
Ég og M3 E30 vorum að spyrna á mílunni, ég fór rólega af stað enn vann samt með 10bíl lengdum,
Sama kvöld þá spyrnti ég við Evu á celicunni, ég vissi það ekki þá en bíllinn hennar var að boosta 19pund, það er 300hp, jæja, ég fór illa af stað í öðrum og var allan annan og þriðja að ná en í fjórða þá var ég næstum kominn framúr í gegnum markið, ég var með stefán í farþega sætinu,


Gummi750: Þessir bílar eru ekkert skítléttir, 3000GT er 1780kg, og Supra um 1600kg, 300ZX svipað, 3000GT er 4x4, hinir aftrurhjóladrifnir,
Tog skiptir ekki máli,
ég skal skrifa langa grein um það einn daginn, það sem virkar er hp/kg,
Það er venjan að setja dual supercharger sys. á 750i, power : 550hp,

En smá for grein samt :)

Tog skiptir þannig máli að það er margföldunar stuðull til að fá út hestöfl, hestöfl = tog í pundum x rpm / 5252
þannig að þeir sem eru með tog í lágu snúningunum eru með mikið af hestöflum þar líka,

Og þá kemur að hp/kg reglunni, munið að þar sem að við erum að ferðast á hraða þá verður að muna að sá sem er að gefa út meiri hp/kg á x hraða er að auka hraðann hraðar enn hinn,

t.d
Ég var að keyra í 5 gír í 3600rpm (105kmh)
Og Turbo Eclipse kom á ferðinni og ætlaði að taka framúr, en þar sem að ég er með um 140hö í 3600 og þar að leiðandi 0.11hp/kg á 105kmh þá var ég með meira hp/kg en hann miðað við hraða og hann náði ekki framúr, hann var í 4gír á ferðinni og ég 5gír, og ég fór uppí 180kmh og hann náði ekki fram fyrir fram bretti,

T.d líka Viper er með fáránlegt tog og 1300kg, en bara 400hp, málið við viperinn er að í 3600rpm sem er hámarkstog þá er hann að framleiða 450pund af togi, og þar af leiðandi 308hp í 3600rpm ,
en það þar sem að hann er svo þroskaheft gíraður þá nær hann ekki hámarkshraða í 6gír því að hann nær ekki að búa til nóg tog þar,
og marfgföldunin á hlutföllunum í honum í 6gír er 1.57
en t.d hjá mér í 5gír er það 3.74, þannig að hann þarf í raun næstum tvöfalt meira tog í 6gír til að geta gefið í í 6gír eins og ég í 5gír

áðan þá var 308hp í 3600rpm, en í 6gír í 3600rpm er hann að framleiða helmingi minna í hjólinn eða 154hp fyrir utan tap í drifi og svoleiðis, gírinn segir 175mph en 154hp er ekki nóg til að viðhalda 175mph þannig að hann getur ekki verið þar :)
sniðugt :)

checkið á þessu
http://www.cartest2000.com/data/cartest.exe
Ég nota það til að fá hinar og þessar upplýsingar, og er með bílinn minn þar inni í ýmsum útfærslum :) með hinn og þessi hlutföll og hp tölur og hvaðeina,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég var nú aðallega að tala um Imprezur og Eclipse :oops: . Það er ekki hægt að neita að þessir bílar eru svona snöggir í hundraðið út af lágri vigt.
Skemmtilegar og fræðandi sögur!!!

P.S snilldar forrit

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Tue 24. Sep 2002 22:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 22:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta var verulega fræðandi eins og venjulega, þú ert hálferður Einstein í þessu maður!

Jú, það passar, þetta var 300 ZX með fimm arma felgum (krómuðum) og háum spoiler.....

Ég veit ekki afhverju ég tók hann, kannski bara heppni. En þessir bílar eru náttúrulega líka afturhjóladrifnir, þannig að kannski náði hann þessu bara eitthvað ílla. Síðan mundar náttúrulega verulega um ökumenn, án þess að ég sé eitthvað að hampa sjálfum mér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 22:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
DOS forrit???

Algjör latína fyrir mér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
þetta er sniðugt forrit :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Mundu það sem ég sagði,

hp/kg miðað við hraða,

big block er með stærra tog og hp kúrvu,
sem þýðir að í lágu snúningunum þá er big block vélin að skila meiru hö sem þýðir að hann vinnur þótt að hp/kg er næstum það sama í toppnum,

En ef small block vélin er með gírkassa sem heldur vélinni í háu snúningunum þá vinnur sá,

HP er reiknað útfrá togi, þannig að það er ekki hægt að byrja með hestöflunum og klára með toginu,
Það má ekki líta á þetta sem aðskilda hluti, þetta er sami hlutinn bara annar er margfaldaður yfir tíma,

T.d
Þegar ég og þú erum í dráttarkeppni
Við eigum að tosa í kapall sem er hengdur í talíu sem er einföld

Þú ert sterkari heldur en ég, þú afkastar það að toga 50kg 100m á einni mínútu
en ég 25kg 201m á 1mínútu,

Hvor bjó til meira tog?
Og hvor bjó til meira vinnu?

Þú gast togað 50kg en ég 25kg þannig að þú vannst togið,
en þar sem að ég togaði 25kg 201m sem er þá 0.5m lengra en þú miðað við kg/metra þá bjó ég til meiri vinnu,



Amerískir bílar eru líka svo oft illa gíraðir að þeir þurfa hunk af togi til að hreyfast, sumir eru gíraðir til að ná 300kmh með 4gírum, :?

Ég myndi skammast mín ef ég væri að spyrna og vélinn væri ekki 100hp/líter, því að það er ekkert rosa mál, þannig að 350cui væri 570hö, ekki turbo nos eða charged, bara NA,

Þegar þú segir að togið skipti máli á ferðinni ertu að tala um hestöfl, því að hestöfl er vinna og tog er kraftur, kraftur * tími er vinna = hö

Ég las einu sinni að það væri gott að raca með tog miklum vélum því að í lág snúninga beygjum þá næði maður svo vel úr þeim sko, en það hefði verið betra að skipta um gír niður, því að það er alltaf meiri kraftur í neðri gír gefandi að hann nái inná hraðasvæðið sem maður er á.

Imprezzur og Eclipsar eru snöggir útaf 4x4, engu öðru, ef þeir færu af stað í rolling start þá myndur þeir tapa á móti bíl með sama hp/kg, vegna taps í 4x4 kerfinu,

ég setti small block í forritið í big block bíll og prófaði þá í kvartmílu
úrslit :

Eftir að ég lagaði drifið í small block bílnum og setti í hann beinskiptan kassa þá var
hann 14.2 í kvartmílunni en big block 14.1sec
En small block er sneggri í 180kmh,
og sprækkari 40-80kmh í 3 og 4gír(3sec í 4gír)

80-120kmh
sb 3gír : 4
bb 3gír :4.5
sb 4gír :5.8
bb 4gír : 7.3

En með original drifinu nær 4gír í 290kmh á big block bílnum sem er alveg fáránlegt fyrir small block bíllinn,

Ég breytti ekki big block bílnum til að bæta hann,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég veit að ég ætla að tala við GSTuning þegar ég tune'a bílinn minn.

Talandi um spyrnur, ég var að koma heim áðan og lenti við hliðina á Sunny Gti með einhverju rosa pústi á Geirsgötunni. Anyway hann byrjar eitthvað að þenja svo ég hugsa bara what the hey: "þeir eru 3 í bílnum", og læt slag standa. Svo kemur grænt og ég þrampa en hann fer samt aðeins fram úr mér(töluvert léttari bíll og gíraður í svona). Svo þegar ég slæ út 1.gír þá er ég kominn við afturendann á honum og svona á 80 þá fer ég fram úr og þá bara ekki sögunnar meir því við Héðins-húsið þá var hann svona 10 bíllengdum fyrir aftan. Ég hægi á mér við hringtorgið en læt hann hafa það úr hringtorginu og sé hann aðeins seinna kloss bremsa við hringtorgið. Svo við JL-húsið hættir hann en ég fór út á nes.

Ég er bara alsæll á mínum 520i með kubbi, síu og ecotek að hafa þennan peppaða Sunny. Þeir voru auðvitað 3 í bílnum og þetta var örugglega 17 ára strákur með ekki mikla spyrnureynslu en þýska 6 cyl torkið skilaði sínu. Ég býð spenntur eftir superchargernum frá GST næsta sumar :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 132 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group