bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 06:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 09:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 10:37
Posts: 18
Hvernig er viðhorf B&L gagnvart innlfluttum BMW bílum? Viðhalda þeir ábyrgðinni á nýrri eintökum? Selja þeir varahluti og þjónustu á sama verði og þeirra fyrir eldri eintök?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég fæ alveg súper þjónustu bæði í búðinni og verkstæðinu. Jóhann og Bjarki eru mennirnir.

Hef ekki látið reyna á nýja eða notaða, en sölustjóri nýrra er toppmaður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Varahlutirnir kosta náttúrulega bara það sama, sama hver kemur og kaupir, nema að sá sé með afslátt annars er sama endursöluverð

Ég hef alltaf fengið þá þjónustu sem ég hef átt von á og óskað eftir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Kosturinn er að flestir eru að taka BMW frá Evrópu, sem einfaldar málin í
flestum tilfellum.

Ekkert annað en toppþjónusta upp í B&L.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, maður fær þjónustuna sem maður borgar fyrir. Annað en á mörgum öðrum stöðum.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 00:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hef fengið súper þjónustu á bíl influttum notuðum.
engin leiðindi.
hluti af bmw áhuga mínum er líka þessi TOPP þjónusta hjá BL.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
ta wrote:
hef fengið súper þjónustu á bíl influttum notuðum.
engin leiðindi.
hluti af bmw áhuga mínum er líka þessi TOPP þjónusta hjá BL.


Já, en verðið á þjónustunni og varahlutunum er líka ákveðið skemmandi. Auðvitað ekkert tiltökumál fyrir þá sem eru efnaðir.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 03:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eggert wrote:
ta wrote:
hef fengið súper þjónustu á bíl influttum notuðum.
engin leiðindi.
hluti af bmw áhuga mínum er líka þessi TOPP þjónusta hjá BL.


Já, en verðið á þjónustunni og varahlutunum er líka ákveðið skemmandi. Auðvitað ekkert tiltökumál fyrir þá sem eru efnaðir.


Þeir sem eiga ekki efni á varahlutum eiga ekki efni á BMW :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 03:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Jú það er líka hægt að segja það.
En þjónustan er frábær og það er ekki endilega allt dýrt í BMW. Er núna búinn að fara og hitta Jóhann(held hann heiti það) í versluninni og fín þjónusta.. bæði skiptin þurft að borga klink fyrir það sem mig vantaði.

En reyndar fór ég og lét skipta um hlut í BMWinum mínum um daginn hjá B&L, og bara sá varahlutur er 100% dýrari í B&L en t.d. TB. En þeir voru sanngjarnir á vinnuna, eiginlega of sanngjarnir.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svo má auðvitað ekki gleyma því að meðlimir BMWKrafts fá 10% afslátt í B&L og 10-15% afslátt í TB :


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 16:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW varahlutir eru "dýrir" (og þjónustan) vegna þess að þetta er BMW.

Ef við viljum ódýra varahluti og þjónustu.... þá ættum við að kaupa okkur Daiwoo :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Apr 2005 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eitt helvíti jákvætt líka við B & L að þegar mamma mín ætlaði að endurnýja BMW-inn sinn þá vildi ekkert umboð taka hann uppí nýjan/notaðan bíl því hann var innfluttur notaður nema B & L.
Og hún keypti að sjálfsögðu annan BMW hjá þeim. :clap:

Off topic: Fyrrverandi bíllinn hennar er einmitt til sölu núna uppí B & L ef einhverjum langar í kvennmannseknum BMW.
Svartur 318is '97 ssk.
Ekinn heilan helling eða 196.000, þar af ca. 70.000 af mömmu minni, 5000 af mér og síðan átti kona hann einnig á undan mér og hún var fyrsti eigandinn á íslandi.
Halli hérna á spjallinu þekkir þennan bíl einnig vel þar sem hann er búinn að skipta um heilan helling í honum :)

Sry með off topicið :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sá hann þar einmitt, geðveikt svalur.. Líka brjálaður 316 þarna .. :( m listar og svuntur og læti... svona bara lítil saumavél í húddinu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
gunnar wrote:
Sá hann þar einmitt, geðveikt svalur.. Líka brjálaður 316 þarna .. :( m listar og svuntur og læti... svona bara lítil saumavél í húddinu.


Hey, saumavélar eru líka ágætar :!: :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 03:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Mér hefur verið vísað frá, en það er eitthvað síðan.
Man að sindri fór eitthvað að skoða það mál eftir það dæmi, veit ekkert hvað varð úr því, man ekki við hvern ég var að tala, en eftir það hef ég fengið skárri þjónustu, get ekki sagt að mér finnist það vera 100% þjónusta, en í varahlutunum eru þeir bara frábærir.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group