bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 06:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 320
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 00:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Apr 2005 00:21
Posts: 8
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=4&BILAR_ID=170181&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=320%20IM%20COUPE&ARGERD_FRA=1997&ARGERD_TIL=1999&VERD_FRA=1090&VERD_TIL=1690&EXCLUDE_BILAR_ID=170181


Veit einvher hvort það sé eithvað vit í að kaupa þennan bíl, það hafa margir ábiggilega séð hann standa fyrir framan gömlu Bílasalan.is við sæbrautina í allan vetur. ef einhver þekkir þennan bíl eithvað og veit hvernig var farið með hann og hvernig hann var tjónaður og svona endilega talið við mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 00:33 
:puke:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 00:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Er hann ekki búinn að vera meira og minna á sölum uppá síðkastið ? Man að hann var uppi á Höfða fyrir ekki svo löngu, var þar í þónokkurn tíma :?

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 01:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
:puke: :puke: :puke: þessi bíll er bara SKÖMM fyrir BMW!!!!!! eg veit ekki hvað lá frammi fyrir manninum sem gerði bílnum þetta!!!!

og ég er ekki hissa á því að þeð vilji enginn kaupa þetta, enda er bíllin búin að standa á bílasölum heillengi og engin viðbrögð fengið....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 01:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvað er málið með verðið á þessu !!!
En það er búið að skemma þennan bíl, eina sem er töff eru stólarnir ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
bjahja wrote:
Hvað er málið með verðið á þessu !!!
En það er búið að skemma þennan bíl, eina sem er töff eru stólarnir ;)


Já, en verst að aftursætin eru í venjulegum gráum lit. Frekar messy looking.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 01:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hann er orðinn að einhverri bölvaðri "Wannabe" kerru og það er örugglega búið að þjösnast á þessu út í eitt ! Þessar ristar á hliðunum eru alveg fokk ljótar líka ](*,)

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 01:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Apr 2005 00:21
Posts: 8
hvernig er búið að skemma þennan bíl ? eina sem ég sé ljótt við hann eru afturljósin og ristarnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Með sumum bílum fylgir ákveðið "karma"


Þessi er með slæmt :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 03:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef aldrei séð bílinn en mér fynst það alveg gerandi ágætan bíl úr þessu, burt með filmur, afturljós og spoiler og þá er þetta bara huggulegasti bíll.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er þetta ekki tjónatík sem maggi í start tók upp í sína arma og frískaði upp á með miður góðum árangri?
Minnir að ég hafi séð bílinn fyrir utan start, fyrir löngu síðan.
Svo er Bílstart logo á hliðinni.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 09:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Bjarki wrote:
Er þetta ekki tjónatík sem maggi í start tók upp í sína arma og frískaði upp á með miður góðum árangri?
Minnir að ég hafi séð bílinn fyrir utan start, fyrir löngu síðan.
Svo er Bílstart logo á hliðinni.


Sennilegast, í Ekju segir að þetta sé viðgerð tjónabifreið. Hann er óskoðaður og ótryggður. Það er nú meira :roll:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og hann stendur/stóð fyrir um það bil viku, hjá þarna þar sem mercedes salan var rétt hjá laugarásvideo. Salan var flutt en bíllin stóð þar ennþá :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 09:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
Er þetta ekki tjónatík sem maggi í start tók upp í sína arma og frískaði upp á með miður góðum árangri?
Minnir að ég hafi séð bílinn fyrir utan start, fyrir löngu síðan.
Svo er Bílstart logo á hliðinni.

Rétt

Samt ekkert mál að gera flottann bíl úr þessu. Skella síðan M50b28 ofaní húddið

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Apr 2005 11:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Apr 2005 00:21
Posts: 8
svona af því hann er búinn að standa úti í allan vetur getur ekki eithvað verið bilað/ónýtt í honum og veit einhver kanski hvað ég myndi þurfa að gera við hann fyrir mikið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group