já enda vona ég nú að þetta sé nú á góðu nótunum og menn hérna tali sem fullorðnir menn

ég vill nú taka það fram að ég er ekki að reyna halda því fram að þetta sé það svakalegasta af því svakalegasta eins og svo margir prezu eigendur vilja halda fram, enda er varla talandi við þá marga, þessi bíll er síður en svo gallalaus, og það er alveg rétt sem gunni segir að bremsurnar eru lelegar. en ég var bara ekki alveg til í að sitja undir því að þetta væri eins og gamall charade að keyra þetta, enda finnst mér mjög gaman að keyra bílin, prufaði mér til skemmtunar að keyra venjulega prezu af sömu árg í gær, og það er nú ansi mikill munur
í samb við e30 bíla þá er nú það síðasta sem ég geri að fara drulla yfir þá, ef þeir hefðu ekki eitthvað, þá væru varla allir að leika sér í þessum bílum, bara ekki það sem ég ég er að leyta mér eftir.
eyðsluni á þessum bílum er hægt að stjórna voðalega mikið, ef hann er staðin oh staðin og túrbínuni leyft að blása á fulum þrýsting án afláts þá jú sýpur hann bensínið,en þegar maður keyrir bílin venjulega þá eyðir líka bara venjulega,
fart, þú talar um að bíllni sé um 6.5 0-100, ég er ekki alveg með það á hreynu með wrx-inn, en mér var gefið upp frá i.h að MY99-00 væru 6.2 og niður í allt að 5.5 eftir aðstæðum (m.a hitastigim bensíni og flr,) flestir sem hafa prufað eitthvað af þessum bílum hafa tekið eftir að þær eru mjög mismunandi, og oft virðist eins það sé dáldið hestafla munur á algerlega standart bílum, subaru gúru sem ég spjallaði við sagði þá koma mjög mismunandi frá verksmiðju og subaru væru meðvitaðir um það og gæfu upp 218hö sem lágmarks hö, mældist einn bíl hér á landi 238hö og sá bíll var aðeins með nýrri loftsíu,